Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1980, Blaðsíða 63

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1980, Blaðsíða 63
„Eilííöarvélin”? Brennisteinsknúid skip Skipamíði er að verða þjóðar- iðnaður í Póllandi. Þareru smíðuð flóknari og flóknari skip og hafa Pólverjar nýlega orðið leiðandi í smíði efnaflutningaskipa (Chemi- cal tankera). Tankar slíkra skipa eru klæddir sýruviðnámsmiklu stáli, til að gera þá hentuga fyrir flutninga á mjög tærandi sýrum. Pólland er þekkt sem leiðandi land í byggingu tækja fyrir fram- leiðslu brennisteinssýru og við sniíði á brennisteinssýrustöðvum, og landið er einnig stór framleið- andi brennisteins. en í þessum bransa eru mörg „en“. Og þá helst að verð á hráum brennistein hefur fallið niður í þriðjung verðs til seinni ára miðað við áður. Með tilliti til aukins eldsneytiskostnað- ar og þar með hærri reksturs- kostnaðar skipa er brennisteinsút- flutningur að verða sífellt minna ágóðavænlegur. Framleiðsla í brennisteinssýru úr brennisteini í Póllandi gefur af sér mjög hreinsaða framleiðslu en framleiðslan er skaðleg náttúru- legu umhverfi í landi, og flutning- ar sýrunnar eru kostnaðarsamur. Umræður um þessar staðreynd- ir leiddu til þeirrar hugmyndar að smíða fljótandi brennisteinssýru- stöð, þ.e. tankskip sem myndi breyta hráum brennisteinsfarmi í brennisteinssýru og nota varma frá efnaferlinum í að knýja skipið. Varmi losnar ekki aðeins við bruna brennisteins og að brenni- steinstvísýringur myndast, því varmi myndast á öllum fram- leiðslustigum brennisteinssýr- unnar og þennan varma verður að leiða burt úr hvarfefnunum. Enn meiri varmi losnar úr sýrufram- leiðslukerfinu þegar brennistein- steinstvísýringur er snertioxaður (þ.e.a.s. hann verður fyrir yfir- borðsoxun) og breytist í brenni- steinsþrísýring og þegar þrísýring- urinn er látinn bindast vatni til að mynda brennisteinssýru, einnig þegar sýran sem er mjög heit, er kæld. Varmagildi brennisteins er 4570 kcal/kg og af þessum varma má ná 3000—/200 kcal/kg í þremur stigum framleiðsluferilsins (til samanburðar má geta þess að varmagildi kola er um 7000 kcal/ kg- Gufutúrbína mun knýja slíkt skip. Orkugjafinn fyrir katlana verður brennisteinstvísýringur brenndur í eldholum næst þeim. Auka varmi frá öllum stigum framleiðslunnar mun verða not- aður til að knýja hjálparvélar og tæki í skipinu, til upphitunar á brennisteini til að halda honum í vökvaformi og til eimingar á sjó. Þetta eimaða vatn verður notað til VÍKINGUR 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.