Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1980, Blaðsíða 25

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1980, Blaðsíða 25
Friðrik Sigurðsson: Nor-Fishing ’80 Síðari grein Bátar og skip Ýmsar skipasmíðastöðvar sýndu framleiðslu sína á Nor- Fishingog þótti mér áhugaverðust ný tegund báta sem eru að ryðja sér til rúms nú við Noregsstrend- ur. A.s. Vaagen Verft sýndi teikn- ingar og líkan af bát sem þeir kalla „Ruggen“. (Sjá teikningu). Helstu mál eru: Lengd alls 60.00 fet, breidd: 21,8 fet, djúprista 9.2 fet, lestarrými 1700 cubic fet, olíu- tankar 12.7 tonn og ferskvatns- tankar 6.0 tonn. Skrokkurinn er byggður úr stáli eftir ströngustu kröfum DetNorske Veritas. Þilfar úr 6 mm stáli en síður úr 7—10 mm stáli. Brúin er úr áli. Alls getur verið 6 manna áhöfn á bátnum. Báturinn er þannig hannaður að hann er hægt að nota til allskyns veiða svo sem línu, nót og tog- veiða. Framleiðendur bátsins voru mjög bjartsýnir á framtíð bátsins og töldu sig hafa hér með komið með á markaðinn mjög fjölhæfan bát og bentu jafnframt á að áður hafa verið gerðar til- raunir með fjölveiðibáta í 60 feta flokknum en án árangurs. Auk bátsins frá A.s. Vaagen Verft hefur Sjávarútvegsrann- sóknastofnunin í Tromsö látið byggja fyrir sig hjá Kystvágen Slip og bátbyggeri 60 feta fjölveiðibát. Svipar þessum bát mjög til „Ruggen“, en helstu mál þessa báts sem hlotið hefur nafnið „Kystfangst“ eru: Lengd alls 60.0 fet, breidd 22.2 fet, djúprista 10.10 fet, lestarrými ca 60 m%, olíu- Björgunarbúnaður frá Hclly-Hansen A/S. Ljósm. framleiðandi. tankar ca. 12 tonn og ferskvatns- tankar ca. 4,5 tonn. Skrokkurinn er úr stáli og er að sjálfsögðu byggður eftir ströngustu kröfum Det Norske Veritas. Bátur þessi var afhentur í ágúst 1979 og hefur verið í reynslu því um eitt ár. Ástæðan fyrir því að hafin var smíði þessa báts varaðallega sú að Sjávarútvegsstofnunin hefur um all langt skeið gert ýmsar tilraunir og prófanir sem hafa verið gerðar um borð í bátum sem hafa verið í eigu annarra en stofnunarinnar og því oft verið erfitt um vik að gera þær breytingar á bátunum sem hafa verið nauðsynlegar þannig að hægt væri að framkvæma þær prófanir sem þótt hafa nauðsyn- legar. Því var mikilvægt að stofn- unin fengi í hendurnar bát þar sem hægt væri að koma fyrir því Teikningin sýnir „Ruggen“. VÍKINGUR 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.