Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1980, Blaðsíða 27

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1980, Blaðsíða 27
Björgunar og vinnubáturinn sem norska siglingamálastofnunin hefur hannað! (mynd: Framleiðandi). ósökkvanlegur og hefur mjög góðan stöðugleika. Pláss er fyrir 4 menn í lokuðum lúkar fremst í bátnum (sjá mynd). En alls er pláss fyrir 8 á bátnum. Helstu eigin- leikar bátsins sem vinnubáts eru þessir: Góður stöðugleiki eins og áður segir, allt að 60 hestafla vél með stóra skrúfu, sterkir „fend- erar“ á síðum og gott pláss auk fleiri eiginleika, en helstu eigin- leikar bátsins sem björgunarbáts eru: Pláss fyrir 8 persónur eins og áður segir, lokaður lúkar fyrir 4 persónur, ósökkvandi með 4 per- sónur í lúkar og lúkarnum lokað, pláss fyrir 4 björgunarbúninga auk nauðsynlegasta björgunar- búnaðs og mjög auðvelt að með- höndla og koma bátnum fyrir borð. Helly-Hansen er þekkt merki í Noregi á sviði fataframleiðslu þó aðallega á framleiðslu regnfata og sjógalla. Auk fyrrnefndra klæða sýndu þeir björgunarbúninga sem nú er skylda að nota á borpöll- unum í Norðursjó en eru auk þess mikið notaðir í norska verslunar- flotanum. Búningar þessir eru í senn kulda- og vatnsverjandi auk VÍKINGUR þess að vera björgunarvesti. Norska siglingamálastofnunin sem reynt hefur þessa búninga hefur komist að því að maður sem er við fulla meðvitund á að geta lifað á milli 9—10 tíma í sjó sem hefur hitastigið 0—2° Celcius en Nor-Fishing eftir þann tíma hefur líkamshitinn fallið niður í 33° C og er ekki reiknað með því að menn lifi mikið lengur eftir það. Líkams- hitinn fellur innan við hálfa gráðu fyrsta klukkutímann sem menn eru í slíkum búningum við áður nefnt hitastig. Búningar þessir eru mjög auðveldir í notkun. Hægt er að vera í venjulegum fötum innanundir en ekki er hægt að vera í skófatnaði eða með höfuð- fat þar sem þess konar er áfast þessum búningum. Búningarnir eru með eða án áfastra vettlinga. Þetta eru svokallaðir þurrbúning- ar og kemur notandi hvergi í samband við sjó nema þá í andliti. Búningana er hægt að nota við Báturiun sem Sijibjörn Ivarsen A/S sýndi. 65 feta línu og nctabátur. 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.