Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1980, Blaðsíða 61

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1980, Blaðsíða 61
Pési var að ganga inn um hliðið að kappreiðavellinum, þegar einn af þátttakendunum klappaði á öxl- ina á honum. „Veðjaðu öllu, sem þú átt á mig, sagði hryssan. — Ég er öldungis viss með að vinna.“ — Þetta er í fyrsta sinn sem ég heyri hest tala, sagði Pési. — Ég segi sama, sagði hundur- inn hans, sem var með honum. ★ Sjórinn var svo kaldur, þegar ég datt í hann, að þegar ég loks komst uppúr, var einhver að tala um fal- lega, bláa litinn á fötunum mín- um. — Föðurbróðir minn reyndi að búa til alveg nýja tegund af bíl. Hann tók hjól undan Kjálilják, vatnskassa af Ford, hjólbarða af Plýmouth — ... — Hvað fékk hann svo út úr þessu öllu saman? — Tvö ár á Hrauninu. ★ Frændi ntinn kunni sig ekki þegar hann kom til Washington. Hann elti lengi kvenmann í síðum, svörtum kjól... og komst svo á endanum að því, að þetta var karlmaður hæstaréttardómari. Maður kom inn til sálfræðingins síns í afar æstu skapi. — Það er út af draum, sem mig dreymdi, stundi hann upp. — Mig dreymdi að ég væri innan um þrjú hundruð dansmeyjar, allar hver annari fallegri, hvar sem á þær var litið, ljóshærðar, dökkhærðar, rauðhærðar. Það var alveg skelfi- legt. — Af hverju skelfilegt? — Ég var kvenmaður líka. ★ Föðurbróðir minn var handtekinn í stórverslun. Hann gekk í gegnum alla verslunina og kreisti dúkku og hún sagði „mamrna". Svo kleip hann aðra dúkku og hún kallaði „lögregla“. ★ Holywood leikstjarna: — Maður getur ekki verið þekktur fyrir að láta sjá sig tvisvar með sama eig- inmanninum. ★ Prestafélag Vestfjarða hélt fund á ísafirði. í lokin létu þeir taka af sér hópmynd. Ljósmyndarinn var danskur og fremur slakur í ís- lensku sem flestir danir. Þegar hann var að raða þeim upp segir hann við einn gamlingja: „Yður stendur ekki rétt vel, séra Magnús. „Ó, já, lítið var en lokið er, en það mætti kannski athuga það frekar hjá ungu prestunum.“ VÍKINGUR 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.