Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1980, Blaðsíða 35

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1980, Blaðsíða 35
Þama hefureitthvað farið úrskeiðis. Þetta er stefni og skutur tankskipsins Sansincna, en sprenging varð í skipinu er það lá í San Pedro, Californiu árið 1976. Skipstjórnarmenn axla mikla ábyrgð og mikil verðmæti eru í húfi, ef eitthvað útaf ber. Það skiptir miklu að vel sé staðið að menntun þeirra. námsbraut er þegar kominn vel af stað. Áhersla lögð á gott samband við atvinnuvegina I háskólakerfinu höfum við tekið þá afstöðu að hafa gott sam- band við atvinnuvegina, með það í huga að menntun sú sem yfirmenn fá sé eins vel í takt við tímann og mögulegt er. í þessu samhengi þarf að gefa eftirmenntuninni sér- stakan gaum. VÍKINGUR Hlutverk sjómannháskólans er að mennta vélstjóra, stýrimenn og rafeinda- og stýritækna. Þetta þýðir að við verðum að hafa á boðstólum í háskólanum, nám sem hingað til hefur verið að fá í tveim skólum, nefnilega vélskóla Tönsbergs og stýrimannaskóla Tönsberg. Stjórnun og innri stýr- ing sjómannaháskólans verður hið bráðasta að liggja ljós fyrir, svo hægt sé að taka málin föstum tök- um. Það er of seinvirkt að vinna með tveim nemendaráðum, tveim kennararáðum og tveim skóla- nefndum. Við þessar aðstæður verða skólarnir tveir að taka frumkvæðið af fylkisskólastjórn- inni. Að lokum þetta. Við erum nú að leggja út á nýja braut í háskóla- námi. Markmiðið er ekki bara að mennta menn í stöður um borð heldur að gefa þeim færi á að fá stöður við hæfi í landi eftir að hafa siglt sem yfirmenn í nokkur ár. Hér á ég við stöður hjá útgerðar- félögum, siglingamálastofnun, Det norske Veritas, hafnarstjórn- um og í skólakerfinu. Það er von mín að hin nýja skipan í menntun sjómanna muni verða til þess að auka sókn í störf á kaupskipaflotanum. Þannig fórust Svein Kaasa orð. Athyglisvert er hve útgerðarmenn taka mikinn þátt í undirbún- ingi,enda eiga þeir hvað mest í húfi að vel takist til. Ljóst er að minnkandi aðsókn er í störf um borð í skipunum og vonir um breytingu til hins betra eru bundnar nýja kerfinu. * tinni mt Tommi: — Það sagði maður við mig, að ég væri mjög líkur þér. Jenni: — Og hvað sagðir þú? Tommi: Ekki neitt. Hann var miklu stærri og sterkari en ég. ★ — Hæ, hvernig gekk þér með þessa, sem þú húkkaðir í gær- kvöldi? spurði Gunsi Jón kunn- ingja sinn. — Það gekk alveg prýðlega, sagði hinn hrifinn. — Hún bauð mér upp í íbúð sína til að hitta systur sínar. Og hvað þessi stúlka var kurteis! Hún kallaði mömmu sína aldrei annað en maddömuna! 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.