Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1980, Blaðsíða 28

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1980, Blaðsíða 28
Frá sýningarsvæði Scania Vabis. Nor-Fishing vinnu þar sem þeir eru mjög meðfærilegir og þola þeir flestar sýrur og basa auk þess flestar oliur og náttúruleg efni. Þessir búning- ar eru ekki ennþá skyldaðir um borð í fiskiskipum en reikna má með því í nánustu framtíð. Verð á hverjum búning í dag er ca 2000 nkr., sem er ódýr líftrygging. Vélar fyrir báta og skip Ýmsar vélar voru til sýnis frá mismunandi framleiðendum en norskar vélar eru mjög þekktar á íslandi og má þar nefna fyrirtæki eins og Wichman A/S og Normo (Bergens Mekaniske Verksteder). Wichman þarf vart að kynna fyrir íslendingum en vélar frá þessu merki hafa verið í notkun á Is- landi um árabil með ágætum árangri. Talsmaður Wichman A/ S tjáði mér að samkeppnin hefði farið harðnandi hin síðari ár bæði innlendis og erlendis. Um mark- aðinn í Noregi sagði hann m.a. að það hefði verið mjög ánægjulegt fyrir Wichman A/S að fá sölu- samning við ríkið um sölu 4 véla í hin nýju strandferðaskip norð- manna. En sala til fiskiskipa hefði farið minnkandi eins og á íslandi þar sem nú væru nýsmíðuð og eða endurnýjuð færri fiskiskip en fyrir t.d. 5—-6 árum síðan. Þetta hefði haft töluvert fyrir Wichman A/S að segja þar sem þeirra markaður hefði verið mestur meðal fiski- skipa. Hins vegar væru Wichman A/S komnir með verksmiðju og þjónustu í N-Ameríku sem þeir bindu miklar vonir við. Einnig hefur sala til sérhæfðra skipa aukist m.a. vegna aukinnar olíu- vinnslu í Norðursjó þar sem fjöldi hjálparskipa eykst stöðugt. Einnig hefur sala til sjóhersins og sala til ferjufélaga aukist. Því hefur þró- unin verið sú að vélar sem voru sérstaklega hannaðar fyrir fiski- skip þ.e. er fyrir mikið og óreglu- legt álag hafa í auknu mæli verið seldar í skip sem gegna öðrum hlutverkum. Annars var tals- maður Wichman A/S bjartsýnn um markaðinn á íslandi því hann benti á að vélar þessar væru það útbreiddar á íslandi og vel þekkt- ar að það yrði alltaf markaður fyrir Wichman vélar svo lengi sem dieselvélar væru notaðar. Scania Vabis A/S sem reyndar er sænskt fyrirtæki auglýstu tölu- vert á Nor-Fishing undir heitinu „Hagkvæmnismiðstöð“. Tals- maður fyrirtækisins tjáði mér að VÍKINGUR 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.