Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1996, Qupperneq 17

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1996, Qupperneq 17
Hrakfarir á skemmi- ferðaskipi Ekkikyartað^^^- Um miðjan nóvember gengu tæplega 400 farþe- gar af skemmti- ferðaskipinu Sensation, sem er 7.000 tonn að stærð og í eigu Carnival Corp., frá borði í Puerto Rico en þeir höfðu fengið sig fullsadda af ferðalag- inu með skipinu. Ekki byrjaði ferðin vel hjá skip- inu, en er það hélt frá Miami varð að breyta áætlun þess og voru far- þegarnir óhressir með það. Bauð skipafélagið þá hverjum farþega rúmar 1.300 krónur ($ 20) í sára- bætur til að eyða um borð. Fyrstu nóttina eftir að skipið lét úr höfn á Miami varð vélarbilun í þessu þriggja ára gamla skipi. Var skipið á reki í fleiri klukkutíma og að sjálfsögðu varð veðrið slæmt ein- mitt þessa einu nótt. Verst þótti þó að skipið var rafmagnslaust og ekkert símasam- band við um- heiminn. Sjóveiki herjaði gífurlega á farþegana þessa nótteinnig. En þetta var ekki allt. Að sögn farþega féll kona ein í gólf- ið meðan hún var að snæða kvöld- verð um borð og það tók 45 mínú- tur að fá lækni á staðinn til að ann- ast konuna. Áfram hélt ævintýrið. Klósettin í klefunum tóku nú að stíflast og sumir klefarnir fengu vatn og klóak fljótandi um allt. Farþegarnir kvörtuðu und- an því að hvorki skip- stjórinn, framkvæmda- stjóri útgerðarinnar né skemmtanastjórinn gáfu skýringar á því sem var aö gerast þrátt fyrir að meira en 900 af 2.000 farþegum skrifuðu undir áskorun til þeirra um að gera slíkt. Þegar skipið kom til hafn- ar í Puerto Rico bauð út- gerðin frítt flugfar aftur til Miami og einnig 25% afs- látt með næstu ferð skips- ins. Ég hef ekki fréttir af því hversu margir nýttu sér þetta kostatilboð. Það voru engar kvartanir hjá farþegum um borð í Queen Eliza- beth II þegar hún kom inn í höfnina í Lissabon um miðjan september. Á stefni skipsins var 15 tonna hval- ur sem sat þar fastur. Þetta var að vísu erfitt mál fyrir útgerðina því eins og allir vita eru hvalir friðaðir og ekki gott að fá Greenpeace upp á móti sér. Til að ekki væri farið í herferð gegn skipafélaginu gaf það út yfirlýsingu um að annaðhvort hefði hvalurinn verið dauður þegar skipið sigldi á hann eða þá að hann hafi líklegast þjáðst af sjúkdómi. Ætli hvalurinn hafi þá ekki bara framið sjálfsmorð? Það birtir yfir íslensku atvinnulífi, við leggjum okkar af mörkum. HF. KÆLISMIÐJAN ■FROSTH REYKJAVÍK SÍMI: 551-5200 - AKUREYRI SÍMI: 461-1700 | og leitið upplýsinga Manwís mp. Hamraborg 5 200 Kópavogur Símar 564 1550 & 564 1545 Fax 554 1651 SJÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.