Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1996, Qupperneq 25

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1996, Qupperneq 25
seinni hlutann voru þeir orðnir leiðir. Hins vegar hugsaði ég ekki mikið um það og vera má að ég flokkist undir að vera vond mamma því fyrir mig, sem er alltaf ein heima með mínum börnum, var túrinn góð upplifun. Eg var í umhverfi þar sem ég þurfti ekki að hafa neinar áhyggjur af neinum, gekk bara að minni vinnu og mat. Þar fyrir utan var ég Eg, Esther og Didda í aðgerðarplássinu. undir verndarvæng mannsins míns allan sólarhringinn, sem er nýtt fyrir sjómanns- konu,“ segir hún og hlær. Nánast stanslaus þoka Kristín segist þó ekki gera lítið úr umræð- unni um aðstæður sjómanna á úthafsveiðiskip- um; það þekki hún í gegnum manninn sinn. Hér hafði sjóveikin betur. „Starfið er erfitt og úthaldið langt. Mörg skipanna eru illa búin til úthafsveiða og engin aðstaða fyrir mannskapinn um borð. í Sigli er hlaupabraut, ljósabekkir, góður mat- salur, myndbandasalur og aðstaða til að reykja. Mér fannst gaman að fara upp í brú og afla frétta. Það var alltaf tekið vel á móti okkur þar. Þessar vikur var nánast stanslaus þoka en ég veit að það er hægt að vera í sól- baði ef þannig viðrar,“ segir hún. „Það er alveg lágmark að hafa eitthvað við að vera á frívaktinni og ég tala nú ekki um þegar ekkert fiskast. Þá reynir á þolinmæðina og góða skapið. Það sem kom mér mest á óvart er sambandsleysið við umheiminn. Maður þurfti að sæta lagi til að ná símasambandi og ef það er samband er röð að komast í símann. Oft er sambandið afgreitt í gegnum land- stöðvar í Noregi, sem er rándýrt. Fréttir heyrði maður endrum og sinnum og vissi því ekki hvað upp né niður sneri á veröldinni. Fréttir eru sendar út á ákveðnum tíma tvisvar á dag. Þessi einangrun fer illa í mannskapinn. Kona eins skipsfélaga míns var komin að fæðingu og við fundum að honum leið ekki vel að vita ekkert um ástand hennar svo Sjómannablaðið Víkingur 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.