Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1996, Síða 68

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1996, Síða 68
vs MANNABLA IHKI IKINGUR Szndum sjómönnum og fjöCstqjCdum þárra óestujóCa- og nýdrsí^veðjur Lífeyrissjóður sjómanna Þverholt 14 • 105 Reykjavík • Sími: 5515100 Kaupþing Norðurlands: Sjávarútvegs- sjóður íslands Kaupþing Norðurlands hefur stofanð nýjan hlutabréfa- sjóð, Sjávarútvegssjóð íslands. Að sögn Jóns Halls Péturs- sonar, framkvæmdastjóra fyrirtækisins, hafa undirtektir verið mjög góðar, en sjóðurinn hóf göngu sína 8. nóvember s.l. Þegar eru komnar á annað hundruð milljónir í sjóðinn. Markmið Sjávarútvegssjóðs íslands er að kaupa hluta- bréf í sjávarútvegsfyrirtækjum, og þá sérstaklega þeim sem eru ný á hlutabréfamarkaði. Jón Hallur segir að mikils sé að vænta, þar sem gert er ráð fyrir að fyrirtækjum á hluta- bréfamarkaði. Hann nefnir sem dæmi sameiningu fyrir- tækja á Dalvík og Árskógsströnd, sameiningu á Vestfjörðum og að auki eru fyrirtæki, sem ekki hafa verið á opnum markaði, að koma inn markaðinn, svo sem Samherja á Akureyri, Jökull á Raufarhöfn, Tangi á Vopnafirði og Hraðfrystihús Þórshafnar. Jón Hallur Pétursson sagði að einnig væri ætlunin að Sjávarútvegssjóðurinn fjárfesti í sjávarútvegsfyrirtækjum erlendis. Hann benti á fjárfestingar íslenskra fyrirtækja erlendis og sagði áhuga á að sjóðurinn tæki þátt í þeirri fjárfestingu sem þegar er hafin erlendis. 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.