Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1999, Side 112

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1999, Side 112
R. Sigmundsson ehf. Nýjustu siglinga- og fiskileitartæki R. Sigmundsson sýnir nýjustu siglinga- og fiskileitartæki, sem fyrirtækið hefur í boði frá umbjóðendum sínum. Af helstu nýj- ungum má nefna: Fish Explorer dýpt- armælir frá franska fyrirtækinu Micrel. Fish Explorer byggir á PC-tölvu með Windows stýrikerfi fyrir úrvinnslu og framsetningu botn- og fiskendurvarpa í stafrænni upplausn. Mælirnn er með að- skildum styrkstillum fyrir botn og fiskendurvörp, sem ásamt háu styrkleikasviði gefur bestu greiningu. Endurvörp eru vistuð með staðsetningu og tíma á- samt öðrum jaðarupplýsingum, sem gefur möguleika á skoðun eftirá í sér glugga. Flægt er að sýna stöðu veið- arfæranema, höfuðlínumælis og staðsetningu trolls. Mælirinn er fáanlegur með öllum helstu tíðnum og 500 til 5000 W sendiafli. Marport sýnir nýtt TSS2000 viðtæki fyrir veiðarfærakerfi. Viðtækið getur fylgst með og sýnt allt að 20 nema. Hægt er að aðhæfa framsetninguna á skjánum mismunandi þörfum. Viðtækið vinnur með veiðar- færanemum (aflanemum, dýpis og hitanemum, rifnemum, hleranemum ofl.) sem senda þráðlaust upplýsingar um mót- tökunema í botni skips. Auk Marportnemanna vinnur við- tækið með öllum þekktum kerfum frá öðrum framleiðend- um. Marportnemar eru þegar í yfir eitthundrað íslenskum og erlendum skipum og eru ýmsar nýjungar í þróun. Kaijo sýnir nýjan dýptarmæli KVS 50 með lóðréttri skönnun í allt að 90 gráður (stillanlegt). Sendigeislinn er stöðugleika- stýrður. Leitarsvið mælisins er því margfalt meira en á hefð- bundnum mælum með þröng- um geisla. Mælirinn sýnir fisk niður á 1000 m og botn á allt að 2500 m. Val er um stýrðan geisla eða sónarframsetningu með stækkun. Kaijo sýnir auk þess háorkusónarinn KCS228Z og hátíðnisónarinn KCS 1828, sem m.a. voru valin í nýja hafrannsóknarskipið, straumloggið DCG 200 og höf- uðlínumælinn KCN 300. Sodena sýnir nýtt upplýs- ingakerfi fyrir skipstjórnar- menn, GEKDIS sem notar Windows NT. Kerfið styður bæði vigruð og skönnuð sjó- kort og er með aðgang að Tur- bo2000 gagnagrunni auk staðlaðra gagnagrunna (- access, oracle, foxpro). Kerfið býður upp á radaryfirlag með ARPA og samskiptahugbúnað fyrir PSTN, X25, ISDN og IN- MARSAT A,B,M,C og LAN. Einnig sýnum við nýjustu út- gáfu af Turbo2000 veiðiplott- ernum með nýjum sjókortum. Raytheon sýnir nýja seríu af Pathfinder radartækjum fyrir minni skip, m.a. 10“ ARPA rad- ar með C-Map kortaplotter og nýjan litaplotter. Einnig sýnir Raytheon hinn þekkta Anschutz gyro og sjálf- stýringu og GMDSS fjarskipta- tæki. Auk þess sýnum við Kelvin Hughes Nucleus ARPA radar, Leica GPS tæki, Navtrek leiðsöguforrit, nýj- ustu CSI leiðréttingarviðtækin, nýjar Cetrek sjálfstýringar, Garmin GPS tæki.veðurko- rtaforrit, PC útvarpsviðtæki og Statpower straumbreyta. ■ 112 Sjómannablaðið Víkingur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.