Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1999, Page 112
R. Sigmundsson ehf.
Nýjustu siglinga-
og fiskileitartæki
R. Sigmundsson
sýnir nýjustu siglinga-
og fiskileitartæki, sem
fyrirtækið hefur í boði
frá umbjóðendum
sínum. Af helstu nýj-
ungum má nefna:
Fish Explorer dýpt-
armælir frá franska
fyrirtækinu Micrel.
Fish Explorer byggir á
PC-tölvu með
Windows stýrikerfi
fyrir úrvinnslu og
framsetningu botn-
og fiskendurvarpa í
stafrænni upplausn.
Mælirnn er með að-
skildum styrkstillum fyrir botn
og fiskendurvörp, sem ásamt
háu styrkleikasviði gefur bestu
greiningu. Endurvörp eru vistuð
með staðsetningu og tíma á-
samt öðrum jaðarupplýsingum,
sem gefur möguleika á skoðun
eftirá í sér glugga.
Flægt er að sýna stöðu veið-
arfæranema, höfuðlínumælis
og staðsetningu trolls.
Mælirinn er fáanlegur með
öllum helstu tíðnum og 500 til
5000 W sendiafli.
Marport sýnir nýtt TSS2000
viðtæki fyrir veiðarfærakerfi.
Viðtækið getur fylgst með og
sýnt allt að 20 nema. Hægt er
að aðhæfa framsetninguna á
skjánum mismunandi þörfum.
Viðtækið vinnur með veiðar-
færanemum (aflanemum, dýpis
og hitanemum, rifnemum,
hleranemum ofl.) sem senda
þráðlaust upplýsingar um mót-
tökunema í botni skips. Auk
Marportnemanna vinnur við-
tækið með öllum þekktum
kerfum frá öðrum framleiðend-
um. Marportnemar eru þegar í
yfir eitthundrað íslenskum og
erlendum skipum og eru ýmsar
nýjungar í þróun.
Kaijo sýnir nýjan dýptarmæli
KVS 50 með lóðréttri skönnun í
allt að 90 gráður (stillanlegt).
Sendigeislinn er stöðugleika-
stýrður. Leitarsvið mælisins er
því margfalt meira en á hefð-
bundnum mælum með þröng-
um geisla. Mælirinn sýnir fisk
niður á 1000 m og botn á allt
að 2500 m. Val er um stýrðan
geisla eða sónarframsetningu
með stækkun. Kaijo sýnir auk
þess háorkusónarinn
KCS228Z og hátíðnisónarinn
KCS 1828, sem m.a. voru valin
í nýja hafrannsóknarskipið,
straumloggið DCG 200 og höf-
uðlínumælinn KCN 300.
Sodena sýnir nýtt upplýs-
ingakerfi fyrir skipstjórnar-
menn, GEKDIS sem notar
Windows NT. Kerfið styður
bæði vigruð og skönnuð sjó-
kort og er með aðgang að Tur-
bo2000 gagnagrunni auk
staðlaðra gagnagrunna (-
access, oracle, foxpro). Kerfið
býður upp á radaryfirlag með
ARPA og samskiptahugbúnað
fyrir PSTN, X25, ISDN og IN-
MARSAT A,B,M,C og LAN.
Einnig sýnum við nýjustu út-
gáfu af Turbo2000 veiðiplott-
ernum með nýjum sjókortum.
Raytheon sýnir nýja seríu af
Pathfinder radartækjum fyrir
minni skip, m.a. 10“ ARPA rad-
ar með C-Map kortaplotter og
nýjan litaplotter.
Einnig sýnir Raytheon hinn
þekkta Anschutz gyro og sjálf-
stýringu og GMDSS fjarskipta-
tæki.
Auk þess sýnum við Kelvin
Hughes Nucleus ARPA radar,
Leica GPS tæki,
Navtrek leiðsöguforrit, nýj-
ustu CSI leiðréttingarviðtækin,
nýjar Cetrek sjálfstýringar,
Garmin GPS tæki.veðurko-
rtaforrit, PC útvarpsviðtæki og
Statpower straumbreyta. ■
112
Sjómannablaðið Víkingur