Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2005, Qupperneq 18

Náttúrufræðingurinn - 2005, Qupperneq 18
Náttúrufræðingurinn 1. mynd. Helstu setlagasyrpur á Vestfjörðum og Vesturlandi þar sem plöntustein- gervingar hafa fundist. Sjá má aldur jarðlaga, hallastefnu og afstöðu til þekktra megineldstöðva.26,27 - Main plant-bearing sedimentary formations in northwest and west lceland, showing their ages, dip directions and relations to known central volcanoes.26,27 Gautshamar, en þau eru 10 milljón ára gömul. Stór vængjuð hlynaldin, sem greind voru til nýrrar tegundar árið 1976 og nefnd Acer askdssonii eftir Jóhannesi Áskelssyni, fundust í 12 milljón ára gömlum setlögum í Surtarbrandsgili við Brjánslæk, í 10 milljón ára gömlum setlögum við Tröllatungu, Húsavíkurkleif og Gautshamar, í 9-8 milljón ára gömlum setlögum í Mókollsdal og í 7-6 milljón ára gömlum setlögum í nágrenni Hreðavatns.7,8,9,5 Lýsing og greining PLÖNTUHLUTA Hér verður lýst plöntuhlutum (aldinum og blöðum) álms, væng- hnotu og hlyns. Lýsingar á laufblöð- um eru í samræmi við lýsingar og greiningartækni Dilchers.10 Helstu mælieiningar eru settar fram, t.d. lengd, breidd og fjöldi tiltekinna einkenna. Öllum öðrum útlitsein- kennum sem nota má hl að greina á milli mismunandi plantna, ættkvísla jafnt og tegunda, var ennfremur lýst. Þessi einkenni eru m.a. strengjakerfi, frá miðstreng og niður í mimistu smástrengi, uppröðun strengja, lögun og fjöldi tanna, lögun blað- botns og blaðodds, einkenni blað- brúnar, lögun stilks, sepa, smáblaða o.s.frv. Enginn viðurkenndur grein- ingarlykill er til fyrir aldin. Væng- aldinum var því lýst með því að mæla helstu hluta eins og lengd og breidd fræhúss og vænghaf aldins- ins. Öll önnur einkenni sem greina Setlög með plöntusteingervingum Aldur (m.á.) Álmur Ulmus sp. Vængaldin Álmur Ulmus sp. Laufblað Vænghnota Pterocarya sp. Vængaldin Vænghnota Pterocarya sp. Laufblað Hlynur Acer askelssonii Vængaldin Hlynur Acer sp. aff. askelssonii Laufblað Hreðavatn - Stafholt 7-6 X X Skarðsströnd - Mókollsdalur 9-8 X X X X X X Tröllatunga - Gautshamar 10 X X X Brjánslækur - Seljá 12 X Dufansdalur - Ketilseyri 13,5 Selárdalur - Botn 15 1. tafla. Yfirlit yfir setlög tneð plöntusteingervingum, aldur þeirra og staðsetningu jarðlaga. Eftirtektarvert er að tegundir með stórvaxin vængaldin hafa eingöngu fundist í setlögum frá seinnihluta míósentíma en ekki í eldri jarðlögum. - Upper Miocene localities with large, winged samaras in Iceland. 16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.