Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2005, Blaðsíða 70

Náttúrufræðingurinn - 2005, Blaðsíða 70
Náttúrufræðingurinn Planned field trips S in Sweden Geological; of Finiánd Vote for the Nordic Countrieí aoo8 Geoinformation for society 1. mynd. Frá sýningarbás Norðurlanda á ráðstefnunni t Flórens í ágúst 2004. Ljóstn. Sveinn P. Jakobsson. ÖNNUR ALÞJÓÐLEG SAMBÖND OG SAMTÖK Á SVIÐI JARÐVÍSINDA Um 34 alþjóðleg sambönd og sam- tök á sviði jarðvísinda eru starfandi og eru flest tengd Alþjóða jarðfræði- sambandinu. Þessi tengsl eru reyndar oft óljós og áreiðanlega mis- mikil. í sumum tilvikum virðist vera um skörun verkefna að ræða. Hér skulu talin upp þau alþjóðleg sam- bönd, samtök og ein framkvæmda- nefnd sem vitað er að íslendingar eiga aðild að eða hafa starfað fyrir. Alþjóðasamband um landmæl- ingar og jarðeðlisfræði (International Union of Geodesy and Geophysics, IUGG), sem hefur verið nefnt systur- samband Alþjóða jarðfræðisam- bandsins, var sett á stofn 1919. Sambandið heldur stóra vísinda- ráðstefnu á fjögurra ára fresti. Islendingar hafa verið aðilar að því síðan 1967. Árni Snorrason hjá Vatnamælingum Orkustofnunar er tilnefndur af Rannsóknamiðstöð Islands í stjórn Alþjóða land- mælinga- og jarðeðlisfræðisam- bandsins og er hann jafnframt for- maður íslensku landsnefndarinnar. Sambandið skiptist í sjö undir- samtök sem hver um sig halda vísindaráðstefnu á fjögurra ára fresti: Alþjóðasamtök um landmælingar (International Association of Geo- desy, IAG), landsritari er Magnús Guðmundsson hjá Landmælingum íslands. Alþjóðasamtök um jarðsegul- fræði og háloftafræði (International Association of Geomagnetism and Aeronomy, IAGA), landsritari er Þorsteinn Sæmundsson hjá Raun- vísindastofnun Háskólans. Alþjóðasamtök um vatnafræði (Intemational Association of Hydro- logical Sciences, IAHS), landsritari er Jóna F. Jónsdóttir hjá Vatna- mælingum Orkustofnunar. Alþjóðasamtök um veðurfræði og gufuhvolfsfræði (International As- sociation of Meteorology and Atmo- spheric Sciences, IAMAS), lands- ritari er Magnús Jónsson hjá Veður- stofu íslands. Alþjóðasamtök um eðlisfræði út- hafanna (International Association for the Physical Sciences of tlie Oceans, IAPSO), landsritari er Jón Ólafsson hjá Hafrannsóknastofnun- irvni. Alþjóðasamtök um skjálftafræði og eðlisfræði jarðar (International Association of Seismology and Physics of the Earth's Interior, IASPEI), landsritari er Ragnar Stef- ánsson hjá Veðurstofu íslands. Alþjóðasamtök um eldfjallafræði og efnasamsetningu jarðar (Inter- national Association of Volcanology and Chemistry of the Earths's Interior, IAVCEI), landsritari var Guðmundur E. Sigvaldason, sem er nýlátinn, en ekki hefur verið skipað í hans stað. Alþjóðasamtök um jarðefnafræði og geimefnafræði (International Association of Geochemistry and
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.