Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2001, Page 9

Náttúrufræðingurinn - 2001, Page 9
3. mynd. Slaðir þar semflundra veiddist á og við ísland 1999 - apríl 2001. - Localities of the flounders caught in Iceland 1999 - April 2001. Þyngd* Fjöldi geisla Fjöldi (g) í uggum hryggjar- liða Weiglit* Number Number of (g) offin-rays vertebrae 676 60 43 10 191 62 47 10 267 66 44 10 11+25 790 61 43 10 334 58 43 9 11+24 72 63 44 9 354 60 43 9 11+25 442 56 41 10 10+25 807 61 44 9 11+25 612 56 40 10 11+24 848 60 42 9 623 58 42 10 1 Bak-' Dorsal Raufar- Anai Eyr- Pectoral * óslægt-ungutted. bobbar (Lymnaea peregra) í tveimur en engar fæðuleifar fundust í einni flundrunni. Fæðuleifar voru einnig rannsakaðar í fimm flundrum úr sjó. Magi einnar var tómur en marsíli (Ammodytes marinus) fannst í maga hinna fjögurra. Engar þekkjanlegar fæðu- leifar fundust í görnum flundranna sem veiddust í sjó. ■ UMFJÖLLUN Allar flundrurnar sem greindar hafa verið veiddust á svæðinu frá Lónsvík vestur á Herdísarvík, að Ölfusársvæðinu meðtöldu (3. mynd). Munnlegar heimildir um flatfisk sem veiddist í Miðhúsavatni á Snæfellsnesi árið 2000 eru einu upplýsingarnar um þessa tegund norðan Reykjaness; þó má telja nær víst að þarna hafi verið um flundru að ræða. Af þeim gögnum sem nú liggja fyrir virðist sem „miðstöð“ flundru hér við land sé í og við Ölfusárósa. Þótt vatnið í ósum Ölfusár sé ísalt hljóta sumir þeirra staða á vatna- svæði Ölfusár sem flundra veiddist á að vera 87

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.