Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2001, Qupperneq 19

Náttúrufræðingurinn - 2001, Qupperneq 19
OLÖF E. LEIFSDÓTTIR OG LEIFUR A. SÍMONARSON Varð fjörudoppa (LlTTORINA LITTOREÁ) TILÁ IS LAN D S-Fæ REYJAH RYGGNUM SUÐAUSTUR AF ISLANDI? arl von Linné lýsti fyrstur sæsniglinum Littorina littorea árið 1758 og nefndi dýrið Turbo littoreus. Það tilheyrir undir- flokki fortálkna, en á íslensku hefur það hlotið nafnið fjörudoppa. Árið 1822 kom Frakkinn A.E. de Férussac með ættkvíslar- heitið Littorina og var upprunaleg lýsing ættkvíslarinnar að verulegu leyti byggð á lýsingu Linnés á Turbo littoreus. Tilgangur þessarar greinar er að rekja sögu fjörudoppu á íslandi, en fáein eintök hafa verið nefnd og skráð héðan, bæði lifandi og grafin úr jarð- lögum. ■ TEGUNDARLÝSING Skelin er traust og þykk með yddum keilulaga hvirfli og 5-6 vindingum sem eru frekar kúptir (1. mynd, a-b). Grunnvinding- urinn er flatur eða lítillega íhvolfur neðan við sauminn, einkum við munnann. Saumamir eru grunnir og sýnast hvirfilvindingamir því fremur flatir. Hvirfilgárar og vaxtarrákir era Ólöf E. Leifsdóttir (f. 1969) lauk BS-prófi í jarðfræði frá Háskóla íslands 1994 og MS-prófi frá sama skóla 1999. BS-ritgerð hennar fjallaði um nákuðungslög á Stokkseyri, en MS-ritgerðin fjallar um sjávarset og fánur frá miðbiki ísaldar á norðan- verðu Snæfellsnesi. fíngerðar; hvort tveggja er skýrt á ungum dýrum en hefur tilhneigingu til að verða heldur ógreinilegt er þau eldast. Munninn er egglaga og aðeins hymdur efst, en þar mynda útröndin og grunnvindingurinn hvasst horn. Grunnvindingurinn er 80- 85% af hæð skeljarinnar og hæð munnans er um 60-70% af hæðinni. Skelin er mjög breytileg að lit, allt frá því að vera ljósgrá yfir í dökkgrá, brún, svartleit, brúnsvört, appelsínugul eða rauðleit, en oftast er skelin ljósgrá eða ljósbrún með 8-25 grannar rákir svartar eða brúnar að lit. Fjörudoppan er stærsta tegund ætt- kvíslarinnar, en fullvaxin er hún 10,6 til 52,8 mmhá(Reid 1996). G.J. Vermeij (1982) tók eftir ákveðnum breytingum í skeljaþykkt eftir landfræði- legri útbreiðslu, en nefna má að við austurströnd Norður-Ameríku þynnist skel fjörudoppunnar til suðurs að Cape Cod. í ísöltu umhverfi eru skeljarnar bæði minni og þynnri, með daufari áferð, en einnig virðist hvirfilhæð aukast með minnkandi seltumagni (Reid 1996). Leifur A. Símonarson (f. 1941) lauk magistersprófi í jarðfræði frá Kaupmannahafnarháskóla 1971 og licentiat-prófi frá sama skóla 1978. Hann er prófess- or í steingervingafræði við Háskóla íslands og hefur einkum fengist við rannsóknir á tertíerflóru íslands og sælindýrafánum frá síðari hluta tertíers, ísöld og nútíma á íslandi og Grænlandi. Náttúrufræðingurinn 70 (2-3), bls. 97-110, 2001. 97
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.