Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2001, Síða 38

Náttúrufræðingurinn - 2001, Síða 38
U e b e r vulkanische Erzeugnisse aus Island. V o n Herrtt Grafen Vargas-Bedemar *). Einc Sammlung vulkanischcr Produkte von Island, welche sich nun in dem, unter des Verfassers Aufsicht stehandcn, Mineralien - Ka- binette Sr. Königl. Hoheit Prinz Christian Fricderich von Diiiiemark befindet, enthielt mehrere, noch erkennbarja, doch offenbar 3. mynd. Upphaf greinar Vargas-Bedemars greifa um jarðfrœði og bergtegundir Islands, 1819. Ekki höfðu margar álíka ítarlegar greinar birst áður um þau málefni í jarðfrœðitímaritum. - An early general description ofthe volcanic products of Iceland. merkar rannsóknir á efnafræði steinda og lýsti meðal annars fyrstur málmunum zirkoníum og úraníum. Síðast en ekki síst vil ég telja ritgerð um jarðfræði íslands eftir mann sem kvaðst vera spænskur markgreifi, að nafni Edouard Romeo de Vargas-Bedemar. Bæði nafnið og aðalstitillinn var þó einungis tilbúningur hans; réttilega var hann Þjóðverji og hét C.F.G. Grosse (skv. 15. bindi Dansk Biografisk Leksikon, útg. 1984). „Greifinn“ átti litríkan feril, sem að hluta tengdist jarð- vísindum, og meðal annars sá hann lengi um náttúrugripasafn í eigu krónprins Dana (síðar Kristjáns VIII). Vargas-Bedemar samdi nokkrar vísindaritgerðir sem komust á prent og er ein þeirra nefnd í skrá Haralds Sigurðssonar (1991); Om vulcaniske Producter fra Island, 57 bls., Kaupmanna- höfn 1817. Royal Society Catalogue getur þess hinsvegar að hann birti útdrátt þessarar ritgerðar á þýsku í þekktu tímariti, Leonhards Taschenbuch fur die gesammte Mineralogie 13,105-135, 1819 (3. mynd). í útdrættinum er lýsing á ýmsum stein- tegundum og jarðfræðifyrirbrigðum lands- ins og getur hann vel hafa orðið til þess að vekja áhuga annarra á að rannsaka þau nánar. ■ LOKAORÐ Oft er talað um að „upplýsingabylting" hafi orðið í vísindum á síðustu árum og áratugum, og mætti jafnvel halda, miðað við sumar staðhæfingar á þeim vettvangi, að enginn hafi kunnað að dreifa upplýsingum um vísindaniðurstöður fram að því. Af ofanskráðu kemur hinsvegar í ljós að miðlun þekkingar um náttúruvísindi 19. aldar á Vesturlöndum var mjög skilvirk. í skrám Royal Society um vísindaritgerðir, sem hér hefur verið fjallað um, er meðal annars fjöldi greina um rannsóknir á náttúru íslands á árabilinu frá því fyrir 1800 til 1914. Þær skrár um slík erlend rit (og t.d. einnig um blaðagreinar varðandi Island), sem að- gengilegar eru hérlendis, eru verulega götóttar þótt gagnlegar séu við könnun á sögu rannsókna á náttúru landsins. Það af þessum ritum sem til er í afritum hingað og þangað hér á landi er ef til vill aðeins smá- brot af heildarfjöldanum. Dæmi mín um 116
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.