Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2001, Síða 46

Náttúrufræðingurinn - 2001, Síða 46
Framtíðarsýnin við stofnun Ræktunarfílags Norðurlands 1903 Framundan sáu menn í hillingum vel ræktað land - tiinin rennisljett, engi og haga blómleg og vel girt, stórar kál- og kartöfluekrur kring um vel hýsta bæi í skjóli hávaxinna birki- og reynilunda; sunnan undir bæjunum blómreitir og berjarunnar, en í hlíðarfætinum utan túns dökkgrænir skógarteigar, misstórir eftir stærð jarðanna og eldiviðarþörf. Svona leit hillingalandið út, og mönnum sýndistþað svo nærri, sýndist það of nærri, eins og títt er um hillingar. Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands 1913, Rœktunatfélagið 10 ára. maður rennir þeim niður viðstöðulaust, eins og fornu góðmeti úr Eddu“. Hér verða ekki raktir þeir þættir í fari Stefáns sem gerðu hann að víðfrægum kennara og skólastjóra - um það eru til margir vitnisburðir. Nefna má fjölþætta menntun og lifandi áhuga á öllum landsmálum, en frábær mælska og snjallt tungutak gerðu hvern kennslutíma að tilhlökkunarefni. Sem skólastjóri sýndi hann bæði frjálslyndi og festu og mikla snyrti- mennsku í allri umgengni. Einnig á Akureyri var Stefán valinn til trúnaðarstarfa og var kjörinn í bæjarstjórn, var þátttakandi í rekstri verksmiðjunnar Gefjunar og frumkvöðull að stofnun Lystigarðs Akureyrar. ■ FjÖLSKYLDA - ÆVILOK Stefán naut mikils stuðnings af Steinunni konu sinni, og áreiðanlega mæddi mikið á henni á búskaparárunum á Möðruvöllum þegar bóndi var langtímum fjarverandi. Þau eignuðust tvö börn, Valtý Stefánsson rit- stjóra og Huldu A. Stefánsdóttur skóla- stýru. Umsvifamikill maður eins og Stefán hlaut að lenda í deilum, en honum féllu þrætur og deilumál illa, var óáreitinn að fyrra bragði og þoldi fremur illa mótmæli, einkum á síðari árum er heilsa hans fór að bila. Heilsa hans stóð oft völtum fótum. Eftir aldamótin lá hann stundum fársjúkur, svo tvísýnt var um líf hans. Framan af þjáðist hann af slæmu hálsmeini, en síðar tók hann að kenna meinsemdar í höfði er að lokum dró hann til dauða. Veturinn 1919 fékk hann orlof frá störfum og dvaldi sér til heilsubótar í Kaup- mannahöfn. Hann kom aftur til kennslu haustið 1920 en veiktist hastarlega í desember og lést 20. janúar 1921, 57 ára að aldri. ■ FLÓRAN - VÍSINDALEGT AFREK Augljóslega má skipta æviferli Stefáns í þrjú tímabil; í fyrsta lagi æsku- og námsárin 1863-1887, þá rannsókna-, félagsmála- og kennsluárin á Möðruvöllum 1887-1902 og loks þingmennsku-, kennslu- og skóla- stjómarárin á Akureyri 1900-1921. Segjamá Um plönturnar Hvert mannsbarn á landinu þekkir sóley eða brennisóley, sem hún er kölluð til aðgreiningar frá öðmm sóleyjum ... Við skuluni nú virða fyrir okkur þessa bemskuvini okkar. En til þess að geta athugað hana alla nákvæmlega, verður ekki hjá því komist að kippa henni upp, en hún stendur föst í jörðunni og næst ekki heil, nema nreð því að grafa í kringum hana. Fóturinn, sem hún stendur á niðri í moldinni, er móleitur á litinn með mörgum smágreinum, sem gangaút í moldina, og halda plöntunni fastri. Þessi hluti plöntunnar heitir rót. Á rótinni stendur grænn sívalur leggur, oft greinóttur og er hann nefndur stöngull. Út úr honum standa grænar, skörðóttar blöðkur á mislöngum stilkum; þetta eru blöðin eða laufblöðin öðru nafni. Plönturnar. Kennslubók í grasafrœði 1913, Inngangur. 124
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.