Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2001, Side 47

Náttúrufræðingurinn - 2001, Side 47
4. mynd. Stefán Stefánsson (til vinstri) við kennslu í landafrœði í 3. bekk Gagn- frœðaskólans á Akureyri 1908-1909. Við töflu er Vilhjálmur Jóhannesson, síðar bóndi í Reykhúsum við Eyjafjörð. Konan fremst á myndinni er Ingibjörg Benediktsdóttir skáldkona (Hallgrímur Einarsson/Ljósmyndadeild Minjasafnsins á Akureyri). Um ritBjarna Sæmundssonar um sepahveljur (Hydroider) Ég get búist við að einhverjir kunni að spyrja sem svo: „Hvað eigum við að gjöra með að vita um þessi smákvikindi?“ Enginn mun neita því, að gagnlegt sé að vita um líf og lifnaðarhátt hinna æðri dýra í sjó og vötnum, er við höfum not af. En ekkert verður um það vitað til fullnustu fyr en glögg þekking er fengin á hinum óæðri dýrum, því á þeim byggist líf hinna æðri dýranna og fyrir þá sök er nú á tímum mikil stund lögð á að rannsaka smáverur vatns og sævar. Norðurland 1903, Ný rit um náttúru íslands. 125

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.