Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2001, Qupperneq 69

Náttúrufræðingurinn - 2001, Qupperneq 69
2. mynd. Lýsa/Whiting (Merlangius merlangus L.). Teikning eftir/Drawing by Jón Baldur Hlíðberg. og lífsháttum að ræða. Bjarni Sæmundsson (1925) birti ritgerð um aldur og vöxt ýsu og lýsu hér við land og gefur þar tiltölulega nákvæma lýsingu á vexti lýsunnar, byggða á aldursgreiningu hreisturs af 250 lýsum. Samkvæmt þeim niðurstöðum vex lýsan úr 6,2 cm meðallengd á fyrsta sumri í 39 cm þriggja ára og 55 cm 6 ára. Rúmlega hálfri öld síðar birtist grein um útbreiðslu, fæðu og vöxt ungviðis þorskfiska hér við land, þar á meðal lýsu (Ólafur K. Pálsson 1980). Þar kemur fram að unglýsan heldur sig einkum á grunnslóð sunnan lands og vestan. Einnig að fæða hennar er að langmestu leyti fiskar, rækja og ljósáta, en sáralítið af annarri bráð. Enda þótt fremur takmarkaðar rannsóknir hafi beinst að lýsu á síðustu öld er ekki þar með sagt að engum gögnum hafi verið safnað um hana. Nokkrum gögnum hefur verið safnað um lýsu í stofnmælingum Haf- rannsóknastofnunarinnar í mars 1985-2001 („togararall") og í október 1995-2001 (,,haustrall“). Þau gögn takmarkast við lengdarmælingar og skráningu á fjölda fiska í togi. Fyrir tíma þessara umfangsmiklu stofnmælinga voru lengdarmælingar á lýsu liður í gagnasöfnun í ýmsum rannsóknaleið- öngrum, auk þess sem kvörnum var safnað lil aldursgreininga í einhveijum mæli. Ennfremur var gögnum safnað til rannsókna á fæðu lýsu í svokölluðu fjölstofnaverkefni Hafrannsókna- stofnunarinnar 1992. í þessari grein er megin- hluti gagna, frá 1985 og síðar, skoðaður og þess freistað að komast að frekari niður- stöðum um lífshætti þessa fallega fisks. ■ GÖGN OG AÐFERÐIR Lengdardreifmg byggist á lengdarmæling- um og talningum í stofnmælingu botnfiska í mars 1985-2000. í hverjum leiðangri voru oftast mældar fleiri en 2000 lýsur og í nokkrum tilvikunt fleiri en 3000. Þeir fiskar sem ekki voru lengdarmældir voru taldir og þeim bætt við lengdardreifinguna í við- komandi sýni (togstöð), til þess að lýsa dreifingu allra veiddra fiska. Samtals voru mældar tæplega 42 þúsund lýsur í 16 leiðöngrum og liðlega 89 þúsund fiskar voru taldir. Lengdardreifing er sýnd sem heildar- fjöldi fiska fyrir hvern sentímetra lengdar- bilsins. Útbreiðsla byggist á fjölda fiska á hverri togstöð í stofnmælingu botnfiska í mars 1985-2000 (3. mynd). í upphafi voru settar 147
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.