Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2001, Side 74

Náttúrufræðingurinn - 2001, Side 74
0 2 4 6 Botnhiti (°C) 100 200 300 400 500 Dýpi (m) 6. mynd. Meðalfjöldi lýsu í togi með tilliti til botnhita annars vegar (A) og dýpis hins vegar (B) í mars 1985-2000. - Whiting catch per ton in relation to bottom temperature (A) and depth (B) in March 1985-2000. metra dýpi. Magnið er mest grynnst og fer í stórum dráttum minnkandi með vaxandi dýpi. Aðhvarfslínan gefur til kynna að mest sé af lýsu grynnst. Það ræðst þó mjög af einu háu gildi. Algengara virðist vera að lýsa fáist í nokkru magni á 100-200 m dýpi. Samband lýsumagns og dýpis er ekki tölfræðilega marktækt. Kynþroski Kynþroski er sýndur á 7. mynd með tilliti til lengdar (A) og aldurs (B), sem hlutfall kyn- þroska fiska við til- tekna lengd eða til- tekinn aldur. Fiskur minni en 30 cm er allur ókynþroska, en kyn- þroski eykst mjög hratt hjá fiski á bilinu 30-40 cm og má segja að fiskur stærri en 40 cm sé nánast allur kyn- þroska. Reiknuð lengd við 50% kynþroska (X5Q) er 35,6 cm, þ.e. við þessa lengd er helmingur allra fiska kynþroska. Hvað aldur áhrærir verður lýsan kynþroska tveggja eða þriggja ára og flestar lýsur eru orðnar kyn- þroska við fjögurra ára aldur. Reiknaður aldur við 50% kynþroska (X50) er 2,3 ár. Sam- kvæmt þessu verður lýsa kynþroska tiltölu- lega smá og ung, a.m.k. ef miðað er við skylda fiska eins og þorsk og ýsu. VöXTUR Meðallengd lýsu eftir aldri er sýnd á 8. mynd, annars vegar samkvæmt gögnum fráárunum 1972-1975 og hins vegar gögnum Bjarna Sæmunds- sonar(1925) fráárunum 1917-1924. Eins árs lýsa er 26,9 / 18,1 cm (yngri gögn/eldri gögn). Tveggja ára lýsa er 37,4 / 27,0 cm. Við þriggja ára aldur er meðallengdin 42,9 / 39,3 cm og 46,7 / 46,6 cm við fjögurra ára aldur. Upphaflegur munur á meðallengd hefur því jafnast út á þessum árum. Munur á 152

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.