Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2001, Síða 80

Náttúrufræðingurinn - 2001, Síða 80
sóknir á lýsu hér við land verið mjög takmarkaðar til þessa. Það vekur athygli að á fyrstu árum og áratugum hérlendra fiski- rannsókna beindust rannsóknir að þessum fiski eins og hverjum öðrum. Á tímum braut- ryðjendanna, eins og t.d. Bjarna Sæmunds- sonar og danska fiskifræðingsins Johannes Schmidt, virðist sviðið hafa verið allt til skoðunar án sérstaks tillits til nýtingar- sjónarmiða, þrátt fyrir ófullkomnar aðstæður til rannsókna miðað við síðari tíma. Þessi sýn hefur ef til vill dofnað með árunum með vaxandi áherslum á stofnstærðarrannsóknir helstu nytjastofna og það mikilvæga hlut- verk fiskirannsókna að skilgreina vísinda- legar forsendur fyrir nýtingu fiskstofna. Lýsa mun líklega seint verða talin til „nytjastofna" á íslandsmiðum, a.m.k. ef miðað er við efnahagslega merkingu þess orðs. Sú merking er þó engan veginn einhlít og má líta á hugtakið „lífbreytileiki“ eða „líffræðilegur fjölbreytileiki‘‘ sem mótvægi við slíka merkingu, þar sem lífbreytileikinn einn og sér er ígildi mikilvægra náttúru- verðmæta. Lýsan er fullgildur þáttur í flóknum vef þessa lífbreytileika, eins og hver önnur tegund lífríkisins. Með hliðsjón af óvenju afmarkaðri útbreiðslu hennar hér við land er vel hugsanlegt að útbreiðslan gæti verið mælikvarði á breytileika í vistkerfi sjávar með tilliti til enn óskilgreindra breyt- inga á ástandi sjávar. Þannig má varpa fram þeirri tilgátu að lýsa, eða hvaða fiskstofn sem er, óháð stofnstærð og efnahagslegu vægi, kunni að vera mikilvægur líffræðilegur mælikvarði á þróun þess vistkerfis sem Islandsmið eru. Þeirri tilgátu verður ekki svarað hér og nú, heldur aðeins með víðtækum rannsóknum á lífsháttum allra fiskstofna íslandsmiða. ■ ÞAKKIR Höskuldur Bjömsson, verkfræðingur á Haf- rannsóknastofnuninni, veitti margvíslega aðstoð við tölulega greiningu og túlkun gagna. Gunnar Jónsson, Ólafur S. Ástþórs- son og Sigfús A. Schopka, sérfræðingar á Hafrannsóknastofnuninni, lásu handritið yfir og bentu á ýmislegt sem betur mátti fara. Jón Baldur Hlíðberg heimilaði gófúslega afnot af teikningu sinni af lýsu. ■ SUMMARY Life history of whiting (Merlangius MERLANGUS L.) IN ICFLANDIC WATERS Whiting is a species of the cod family (Gadidae). Some members of this family, e.g. cod, haddock and saithe, are among the most important commercial fish stocks in Icelandic waters. Whiting, on the other hand, is of lim- ited value in this respect and its annual, re- corded catch has been less than one thousand tons over the last few decades (Fig. 1). Lim- ited research has been directed towards the bi- ology of this species, although a first paper, on the growth of whiting, was published in 1925 (Bjarni Sæmundsson 1925). In the present paper, some results are presented on the size distribution, spatial distribution, growth, maturity, stock size and food of whit- ing. The length distributions (Fig. 4) are characterized by some peaks, indicating co- horts at age one, two and even three years. The largest whiting recorded prior to 1985 was 68 cm. This record was broken in 1986 and in 1996, when fish of 78 and 79 cm, respectively, were recorded. In general, however, fish be- yond 60 cm in length are rare. Spatial distribu- tion is shown as mean catch per tow (number of fish) during the period 1985-2000 (Fig. 5 A). The main distribution areas of whiting are located in relatively warm waters off the south and southwest coasts. In other areas whiting is mainly recorded within or in the vicinity of fjords, despite low temperature. Thus, a clear connection between the distribution of whit- ing and bottom temperature (Fig. 5 B) is not seen, based on this representation of the data, i.e. averaging over many years. The relation between numbers of whiting per tow and bot- tom temperature and depth is shown in Fig. 6, indicating a weak, non-significant relation- ship, with highest whiting concentrations around bottom temperature of 6°C and depth between 100-200 m. The relationship be- tween sexual maturity and length and age is represented by a logistic curve (Fig. 7), indi- cating 50% maturity at length of 35.6 cm and age of 2.3 years. Growth at age is described by the von Bertalanffy growth curve, indicating a 158
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.