Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2002, Qupperneq 10

Náttúrufræðingurinn - 2002, Qupperneq 10
þessum tilvitnunum að vatnaskúfur, og þá einkanlega kúluform hans, á í vök að verjast. Aegagropila profunda er í fræðibókum talin meðal þeirra þörunga sem þola minnsta mengun (oligosaprob) og eru til marks um hreint og súrefnisríkt vatn. Það á vel við Þingvallavatn, þar sem vatnaskúfur er ein algengasta grænþörungs- tegundin neðan við 2 m dýpi meðfram ströndum, og mun þar aðallega eða eingöngu vera um botnfasta afbrigðið að ræða. Þess er ekki getið að kúluformið. sé í Þingvallavatni (Gunnar Steinn Jónsson 1992). Vatnaskúfur hefur fundist í 'nokkrum vötnum í Þingeyjarþingi, auk Mývatns, m.a. í Kringluvatni upp af Reykjahverfi, Víkinga- vatni í Kelduhverfi og Hafursstaðavatni í Öxarfirði. í þessum vötnum er dúnformið ríkjandi en einnig sjást litlar kúlur, 1-3 cm í þvermál. Sumarið 1997 fann ég þessategund í Snjóholtsvötnum á Héraði, mest egglaga kúlur allt að 5 cm langar og 3-4 cm breiðar (4. mynd). Öll þessi vötn eru grunn og mjög næringarrík og í sum þeirra rennur vatn af ábomum túnum, svo ekki er hægt að segja að þau séu laus við mengun. Virðist það ekki stemma við ofangreindar heimildir og bendir til að um sé að ræða ólíka stofna og jafnvel aðgreindar tegundir innan Cladophora aegagropila, sem gera mismunandi kröfur til umhverfisins. ■ HEIMILDIR Anonymus 1999. Sjaldgæfir þörungar í Mývatni [frétt]. Morgunblaðið 11. júlí. Arnþór Garðarsson (ritstj.) 1991. Náttúra Mývatns. Hið ísl. náttúrufræðifélag, Reykja- vík. Árni Einarsson 1999. Vatnamýll eða kúluskítur. Morgunblaðið 5. júní 1999. Belloc, É. 1894. La flore algologique d’eau douce de l’Islande. Assoc. Franc. pour l’avancement des sciences. Congrés de Caen. Bprgesen, F. 1899. Nogle Ferskvandsalger fra Island. Bot. Tidssk. 22. 131-138. Elín Pálmadóttir 2000. Kúluskíturinn hefur aðdráttarafl (viðtal við Árna Einarsson). Morgunblaðið 27. febr. Gams, H. 1969. Kleine Kryptogamenflora: Band Ia: Makroskopische SiiBwasser- und Luft- algen. Gustav Fischer Verlag, Stuttgart. Gunnar Steinn Jónsson 1992. Photosynthesis and production of epilithic algal communities in Thingvallavatn. í: Pétur M. Jónasson (ritstj.) Thingvallavatn. Oikos 64 (1-2). 222- 240. Hariot, P. 1893. Contribution á l’étude des Algues d’eau douce d’Islande. Journ. de Bot. VII. 313-318. Helgi Hallgrímsson 1971. Veröldin í vatninu (I. Þörungar). Þættir um lífið í Laxá, Mývatni og fleiri vötnum. Heima er bezt 21.94-100. Helgi Hallgrímsson 1979. Veröldin í vatninu. Handbók um vatnalíf á íslandi. Námsgagna- stofnun, Reykjavík. 1979. 2. útg. 1990. Helgi Hallgrímsson 1998. Þörungaskrá. Skrá yfir íslenska land- og vatnaþörunga, nema kísilþörunga. Handrit. Jón Eyþórsson 1950. Jöklamýs. Náttúru- fræðingurinn 20. 182-184. Marimo in Europe. Report of the Marimo Inter- national Research Project 1999-2000. Akan, Febr. 2001. Muller, O.F. 1770. Enumeratio Stirpium in Islandia sponte crescentum. Nova Acta Acad. Nat. Curiosorum 4. Norinbergia. Pascher, A. 1921. Die SiiBwasserflora Deutsch- lands, Österreichs und der Schweiz. Heft 7: Chlorophyceae 4. Bearbeitet von W. Heering. Jena. Sigurður Jónsson & Karl Gunnarsson 1978. Botnþörungar í sjó við Island. Greiningar- lykill. Sérprent úr „Hafrannsóknir" 15. hefti. Sigurður Pétursson 1948. íslenzkir vatna- þörungar. Náttúrufræðingurinn 18. 1-18. van den Hoek, C. 1963. Revision of the Euro- pean species of Cladophora. E. J. Brill, Leiden. Wakana I., T. Hanyuda, K. Ueda, Á. Einarsson, S. Zimmermann, T. Reitalu, D. Czarnecki & M. Kahlert 2001. Global distribution and mo- lecular phylogenetic homology of the fresh- water green alga Marimo, Aegagropila linnaei. Abstract for XXIV Symposium on Polar Biol- ogy (National Institute of Polar Research), p. 79. In preperation for Polar Bioscience. Ýmsar fréttaklausur af Veraldarvefnum, aðallega um „marimo“ í Japan. Ævar Petersen 1988. Vatnamýs. Náttúru- fræðingurinn 58(1). 31-35. PÓSTFANG HÖFUNDAR Helgi Hallgrímsson Lagarási 2 700 Egilsstöðum 184
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.