Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2002, Side 12

Náttúrufræðingurinn - 2002, Side 12
Gróöur Eyjar og sker Flæðisker Rif, sem örlar á um fjöru Fremriey © /. mynd. Borgareyjar og Borgarskarfasker á Borgarfirði og þau ömefni sem höfundum er kunnugt um úr eyjumtm. Númerin voru notuð við útivinnu til að aðgreina fuglaathuganir í mismunandi eyjum eða skerjum. - Borgareyjar and Borgarskarfasker in Borgarfjörður, giving the local names known to us. The numbers refer to different islands or skerries aiul were used to dijferentiate between observations in the field. Tvær Borgareyjanna liggja mjög þétt saman og skilur aðeins þröng gjá eða skora milli þeirra. Þær aðskiljast ekki nema e.t.v. í stærstu stórstraumsflóðum og eru því meðal heimamanna taldar ein og sama eyjan, Innriey. Þess vegna er aðeins talað um að Borgareyjar séu tvær, Innriey og Fremriey (Páll Guðmundsson 1841, Búnaðarsamband Borgarfjarðar 1993: 187). Til nánari greining- ar á fuglalífinu er hér fjallað um Innriey í tveimur hlutum (eyja nr. 2 og nr. 3). Báðir eyjarhlutar eru alvaxnir melgresi og mel- þúfurnar sums staðar mjög stórar, einkum í þeim stærri (eyju nr. 3). Þarna finnst einnig smávegis af hvönn. Samkvæmt mælingu af litloftmynd (skali 1:10.000) er stærri hluti Innrieyjar (eyja nr. 3) 1920 m2 að flatannáli en sá minni (eyja nr. 2) 820 m2. 186

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.