Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2002, Qupperneq 17

Náttúrufræðingurinn - 2002, Qupperneq 17
3. mynd. Langþéttcista lundabyggðin í Borgareyjum er í Fremriey, þar sem þessi mynd er tekin. Myndin sýnir glöggt hve grassvörðurinn er sundurgrafinn þe'ttum holum, en þetta varp er mjög aðgengilegt og auðvelt að telja holurnar. — The densest Puffin colony was on Fremriey, where this photograph was taken. Puffin burrows cover the soil suiface and the colony is very accessible and lends itself easily to censusing. Ljósm. Ævar Petersen, 11.6.2000. fjölgað stöðugt í landinu undanfarna áratugi, einnig á þessum slóðum (Ævar Petersen 1998, Kristinn H. Skarphéðinsson 2000). Sílamáfar fóru að verpa á Mýrum einhvern tímann á sjöunda eða áttunda áratug 20. aldar (óbirtar uppl. á Náttúru- fræðistofnun íslands) en væntanlega mun síðar í Borgareyjum. Guðjón Viggósson í Rauðanesi telur að sílamáfur sé almennt mjög nýlega byrjaður að verpa í eyjum á Borgarfirði. Lundi Fratercula arctica. Mestum tíma var varið í talningu lundavarpsins en lundi veipur í graseyjunum þremur og er langalgengasta varptegund eyjanna. Báðir hlutar Innrieyjar voru alsettir lundaholum að ofan, utan lítils bletts á eyju nr. 3 miðri þar sem ekkert vaip var að fínna. Lundavarpið í þessum eyjum fylgdi alveg melgrónu svæðunum. I Fremriey (eyju nr. 4) þakti lundi allt gróna svæðið, auk þess sem fáeinir fuglar urpu innan um gijót við jaðra þess. Varp var langþéttast á austurhluta eyju nr. 4, en líka var mjög þétt varp á eyju nr. 3 norðanverðri og sunnanverðri (3. mynd). í eyju nr. 2 töldust 819 notaðar holur, 1528 í eyju nr. 3 en 1457 í eyju nr. 4. Samanlagt voru 3.804 notaðar lundaholur í Borgar- eyjum. Engin önnur tegund komst í hálfkvisti við lundann hvað fjölda snerti. Miðað við stærð eyjanna þá var þéttleiki lundahola (í sömu röð) 1,00, 0,80 og 1,17 holur/m2.1 tveimur vöipum af svipaðri gerð í Breiðafjarðareyjum (Feitsey og Hádegis- hólma í Flateyjarlöndum) var þéttleiki 1,17 hola/m2 (Feitsey) og 0,47 hola/m2 (Hádegis- hólmi) (Æ.P. óbirtar uppl.). Fyrra breiðfirska varpið er mjög þétt af lundavarpi að vera og var varpið í Fremriey jafnoki þess. Nokkuð öruggt má telja að lundar hafi orpið í Borgareyjum um aldir, þótt þess sé 191
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.