Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2002, Page 37

Náttúrufræðingurinn - 2002, Page 37
■ SELVEIÐAR Nú er selveiði í net ekki lengur stunduð í Þjórsá - sjálfsagt 6-7 ár síðan - og er nú byssan komin til sögunnar. Talið var áður að selveiðitíminn byrjaði skömmu fyrir Jónsmessu, þá væri kæpan búin að venja undan sér og kóp- inn (sic) orðinn góður til frálags. Nú er þetta allt breytt. Áður fyrr var fyrst og fremst verið að slægjast eftir kjöti og spiki og trúlega hefur Gissur biskup Einarsson haft það í huga þegar hann keypti Fljótshólana handa Skál- holtsstað af Arnóri Guð- mundssyni matsveini í Skálholti og bróður hans Finni 3. janúar 1547 í DýrleifhúsfreyjaíTraustholtshólmaásamtAslauguBenedikts- timburstofunni í Skálholti. dóttur og Hjördísi Hákonardóttur, núverandi héraðsdómara. (ísl. Fbrs. XI bls. 529.) Nú Ljósm. óþekktur. er einungis hugsað um eyraroddanum neðan við útstreymi austasta álsins, rétt austan við markalínu milli Fljótshóla og Háfshverfis. Fer það þó mjög eftir vatnsmagni árinnar hvort hann heldur sig þar lengur eða skemur og virðist selurinn líta á það sem höfuðskilyrði fyrir búsetu að eindregin, sandbleytulaus leið sé út í aðalá. Áður er getið um Sandhólaferju þar sem mikið er um sel og að síðustu mun eitthvað vera fyrir Sauðholtslandi og er þá allt talið. ■ TÖFRAHEIMUR Ósasvæði Þjórsár er margbreytilegur töfra- heimur sem fáir þekkja og leynist mönnum langalengi. Líklega er það hverfulleikinn sem hér er alls staðar nálægur sem verkar einna sterkast á mann. Aldrei líður sá dagur að áin sé söm. Einn daginn fyllir hún allan ósinn landa á rnilli og er þá sem hafsjór yfir að líta. Hvergi örlar á eyri - aðeins melhólar austureyranna skinnin, sem eru í mjög háu verði, þ.e.a.s. af kópanum. Fullorðni selurinn er látinn eiga sig og það er skýringin á því hvers vegna stofninn virðist vaxa síðan lagnetaveiði lagðist niður, þrátt fyrir mjög aukna veiði. Nú byrjar veiðin í lok 7. viku sumars og stendur fáeina daga. Mikill spenningur ríkir síðustu dagana áður en byrjað er; hver reynir að leika á annan og vakað er yfir minnstu hreyfingu nágrannans. Og þegar fyrsta skotið gellur um árósinn bölva menn, taka byssu sína og gera bátinn kláran, því nú er einhver byrjaður og allur selur kominn á flugferð til sjávar. Er farið á hraðskreiðum bátum um ána, hver fyrir sínu veiðisvæði og þá eru heintsóknir óviðkomandi ekki vel séðar. Fyrsti og annar dagur skiptir mestu máli - þá ræðst vertíðarhluturinn, því kobbi er fljótur að átta sig á vonsku heimsins. Það sem seinna veiðist er óvera. Að síðustu vil ég taka þetta fram um dvalarstaði selsins í Þjórsá austanverðri: Einstaka sinnum má sjá örfá dýr liggja á 211

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.