Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1980, Qupperneq 20

Náttúrufræðingurinn - 1980, Qupperneq 20
Þcgar vcrjast skal snjóflóöum næst oftast mestur árangur ef beitt er saman ýmsum geróum varnarvirkja. LOKAORÐ Tilgangur þessarar samantektar hef- ur verið þríþættur: 1. Að kynna íbúum á snjóflóftasvæð- um aðferðir, sem þeir gætu beitt við mat á yfirvofandi snjóflóðahættu. (Sjá nánar í Viðauka). Rætt er um orsakir snjóflóða og gerð grein fyrir þeim athugunum á veðri og snjó, scm slíkt mat byggist á. Árangur við mat á snjóflóðahættu byggist aðeins að einum þriðja á bókviti eins og því sem hér hefur verið sett fram. Almenn reynsla við snjóflóðaspár vegur þriðjung og loks er þriðjungur reynsla af hinum einstöku flóðasvæðum, sem íbú- ar á þessum svæðum geta einir aflað sér. Þess vegna er mjög mikilvægt að menn láti ekki nægja að kynna sér efni þessar- ar greinar heldur noti hana sem grund- völl að j)ví að auka við reynslu sína. Snjóflóðaspár verða (íví markvissari sem lengri reynsla fæst af gerð jDeirra. Því lengur sem snjóflóð eru skráð jrví meiri líkur eru á að gögn fáist unr einstakar aðstæður, sem reynslan sýnir að geta valdið mannskæðustu snjóflóðunum. 2. Að ræða viðbrögð íbúa á snjó- flóðasvæðum við yfirvofandi snjóflóða- hættu. Til j)ess að geta brugðist rétt við snjóflóðahættu |)urfa menn að |)ekkja eðli hennar. Rætt var um hreyfingar snjóflóða, krafta sem í þeim búa, og skriðlengd |)eirra. Þegar snjóflóðahætta vofir yfir og loka skal svæðum og flytja fólk á örugg svæði, er mikilvægt að menn viti nákvæmlega hvar hættu- svæðin eru. Nauðsynlegt er að hættu- svæði verði afmörkuð í j)éttbýli í sam- vinnu milli heimamanna og sérfræð- inga. 3. Að kynna lauslega varnaraðgeröir til frambúðar. Gerð varnarvirkja er hins vegar verkefni fyrir sérfræðinga. HEIMILDIR de Quervain, M. 1972. Avalanche formation. í Lawinenschutz in der Schweiz. Búndner Wald, Beiheft Nr. 9, bls. 6— 18. Guttormsson, Hjörleifur. 1975. Snjóflóðin í Neskaupstað. Árbók Slysavarnafélags Is- lands, bls. 20—38. Jónsson, Ólafur. 1957. Skriðuföll og snjóflóð. Bókaútgáfan Norðri, Akureyri. 555 bls. I.ied, K., J. 0. Larsen og S. Ilakkehoi. 1976. Rapport om snö og snöskred. Orien- tering for praktisk bruk. Norsk Geotek- nisk Institutt, Oslo. 33 bls. Perla, R. and M. Martinelli, Jr. 1976. Ava- lanche Handbook. U. S. Dept. Agric. Handbook 489. 238 bls. Scluld, M. 1972. Lawinen. Lehrmittelverlag des Kantons Zúrich. 132 bls. Seligman, G. 1936. Snow structure and ski fields. London, Macmillan and Co. Ltd. 555 bls. Sommerhalder, E. 1972. Ablenkverbau. I Lawinenschutz in der Schweiz. Búndner Wald, Bciheft Nr. 9, bls. 155—169. Veðráttan, Mánaðarrit. Veðurstofa íslands, Reykjavík. 274
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.