Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1980, Qupperneq 26

Náttúrufræðingurinn - 1980, Qupperneq 26
e. a. s. hvort ær, sem byrjuðu að beiða snemraa eitt árið, byrjuðu líka snernma hið næsta. Hugsanlegt er að svo sé í einstökum tilvikum, en í heild gáfu nið- urstöðurnar ekki örugga vísbendingu um slíkt samhengi. 2. Lengdfengi t íma Komið hcfur glögglega i ljós, að ær hafa mun lengri eðlislægan fengitíma en gimbrar. Byrja ærnar heldur fyrr að beiða, svo sem áður var greint frá, og hætta mun seinna en gimbrarnar. Þannig reyndist lengd fengitíma aö meðaltali 5 mánuðir (4—6 mán.) hjá ám og 2>/2 mánuðir (1 — 4 mán.) hjá gimbrum. Flest urðu beiðsli 11 að tölu hjá ám og 8 hjá gimbrum. Þess ber að geta, að i þeirri athugun gengu ófrjóir leitarhrútar stöðugt með ánum frá því seint í október og fram yfir miðjan júni, en með gimbrunum frá sama tíma og til loka mai. Frekari athuganir sýndu, að jákvætt samhengi var á milli lengdar fengitima og vænlcika gimbra, og jafn- framt kom í ljós að fyrir kemur, að gimbrar cru að beiða fram yfir sumar- mál. Gimbrarnar höfðu mun óreglulegri beiðsli en ærnar á fengitímanum, enda hafa þær ekki tekið út fullan kynferðis- legan þroska, og mikill munur er á þyngd áa og gimbra. Var meðalþyngd ánna 59.5 kg og gimbranna 31.7 kg í upphafi fengitímans. Þegar niðurstöð- urnar frá Hvanneyri eru skoðaðar með hliðsjón af upplýsingum frá bændum virðist hinn eðlislægi fengitími standa fram í maí, en eftir þann tíma munu beiðsli fátíð. 3. Lengd gangmáls (oestrus) Kannað var, hversu lengi ær og gimbrar beiða í senn, með því að fara með leitarhrút til þeirra kvölds og morguns um skeið á þremur fengitím- um. Við útreikning á lengd gangmáls var gert ráð fyrir, að bæði upphaf þess og endir væru mitt á milli athugana. Var því þessum tímalengdum bætt við það tímaskeið, sem raunverulega leið frá því að fyrst og þangað til síðast sáust beiðsliseinkenni á ánni (stóð undir hrút). Töluverður mismunur kom fram innan hópanna, en áætluð meðallengd gangmála samtals 160 áa var 48.0 klukkustundir (24—80 klst.) og 12 gimbra 28.3 klukkustundir (12—40 klst.). Svo sem vænta mátti voru gimbrarnar mun skemur blæsma en ærnar, og ber að hafa þetta sérstaklega í huga þegar hleypt er til gimbra. Auk þess hafa athuganirnar sýnt, að gimbrar hafa að jafnaði ógreinilegri beiðslisein- kenni en ær, og hrútarnir sýna þeirn fyrrnefndu minni áhuga. 4. Lengd gangferils (oestrous cycle) Athugað var, hversu langur tími líöur milli þess, að ær beiða á fengitímanum, bæði við uppbeiðsli (með frjóum hrút) og síbeiðsli (með ófrjóum hrút). Tíma- skeið þetta hefur verið nefnt gangferill, og er eitt gang- eða beiðmál innan marka hans. Almennt er talið, að gang- ferlar á bilinu 14—19 dagar séu innan eðlilegra marka. Meðaltalið var 16.3 dagar fyrir gimbrar og ær á ýmsum aldri, styst rúmlega 16 dagar hjá gimbrunum, en tæplega 16.5 dagar hjá ánum og virtist lengjast örlítið með aldri. .Meðal gimbranna voru aftur á móti skráðir hlutfallslega mun fleiri óeðlilega langir gangferlar, þ. e. a. s. meir en 19 dagar, sem er vísbending um hærri tíðni dulbeiðslis (egglos án beiðsl- is), enda eru þær verr þroskaðar en ærnar. 280
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.