Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1980, Page 43

Náttúrufræðingurinn - 1980, Page 43
okkar tímum, enn sem komiö er. Reklar hafa ekki fundist á henni á fundarstöö- unum fimm, og ekki heldur i göröunt svo mér sé kunnugt. Væri fróðlegt að frétta hvort einhver hafi séð á henni rekla (snemma vors), villtri eða ræktaðri hérlendis. Öspin er sérbýlistré eins og frændi hennar víðirinn. Er hugsanlegt aö hér vaxi aðeins annaö hvort kven- eða karlhríslur? Líklegra er hitt að hún sé einfaldlega ekki búin að ná nægum þroska, síðan hún var friðuð. Gæti þá hafa borið fræ fyrr á öldum í skjóli skóganna. Fræið heldur stutt grómætti sínum. 297

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.