Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1980, Qupperneq 53

Náttúrufræðingurinn - 1980, Qupperneq 53
6. Mynd. Hinir 46 litningar mannsfrumu (d ). Þessi fruma er eins qg aörar frumur likam- ans komin af okfrumunni og hefur sömu litningatölu og samskonar erfðaefni og hún. Helmingur litninganna hefur komið frá föður, helmingur frá ntóður; litningatalan helm- ingast við myndun kynfrumn- anna. Myndin sýnir miðstig (metafasa) kjarnaskiptingar. Eftirmyndun erfðaefnisins er lokið; hver litningur er tvö- faldur, gerður úr tveimur litn- ingsþráðum sem tengdir eru saman í svonefndu þráðhafti. A næsta stigi skiptingarinnar klofna þráðhöfin og samstæðir litningsþræðir færast hvor að sinu skauti frumunnar. Að skiptingu lokinni hefur hvor afkvæmisfruma um sig fengið 46 litninga í sinn hlut og bera þeir sömu erfðaboð og litning- ar foreldrisfrumunnar og ok- frumunnar. Byggingarefni litninganna er erfðaefnið DKS og ýmsar gerðir hvítusam- einda. DKS sameind. Ekki þarf nema um eitt þúsund kirnispör til að ákvarða amínó- sýruröð meðalstórrar hvitu. Erfðaefni mannsins er því nógu ntikið að vöxtum til að ráða amínósýruröð i milljónum hvitutegunda. Á hinn bóginn þykjast menn nú vita að minna en fimm hundraðshlutar þess gegni slíku hlut- verki. Líklegt er talið að það sem um- fram er sé aðallega notað til ýmiss konar stjórnunarstarfa. Þannig býr erfðaefni okfrumunnar yfir boðum um gerð nýrrar lífveru, nýs einstaklings. En það er vissulega mjög háð umhverfinu hvernig gengur að koma jressum boðum til skila. Einstakl- ingurinn þroskast fyrir víxlverkun erfðaefnis og umhverfis. Gott erfðaefni er lítils megnugt í slæntu umhverfi. BREYTILEIKI Afkvæmi likjast foreldrum sínum en eru samt aldrei nákvæmlega eins og jieir. Engar tvær lifverur eru eins, ef undan eru skildar vissar veirur sem hafa fastákveðinn sameindafjölda og sam- eindaröðun. Lífverur skiptast á efnum við umhverfi sitt og efnasamsetning jqeirra sjálfra ákvarðast að vissu marki af 307
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.