Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1980, Qupperneq 65

Náttúrufræðingurinn - 1980, Qupperneq 65
Um aldur Eldgjárhrauna — svar Ég hef lesið athugasemdir Jóns Jónssonar (JJ) við grein mína: „Um aldur Eldgjár- hrauna". I þeim kemur ekkert fram, sem breytir þvi scm stendur í greininni eða við- bætinum við hana — enda leggur JJ ekkert nýtt til málanna í athugasemdum sinum. Þær gefa hins vegar tilefni til að minna á nokkrar lýsingar sr. Jóns Steingrímssonar á því, þegar Skaftáreldahraunið var að renna austur með Síðufjöllum — hjá bænum Skál — sumarið 1783. Þessar lýsingar voru, ásamt öðru (sbr. bls. 13 í áðurnefndri grein), hafðar í huga við túlkun á jarðraskinu við norður- jaðar Landbrotshraunsins og orsökum þess. Frásögn sr. Jóns, sem vitnað er til í grein- inni „Um aldur Eldgjárhrauna“, lýsir hraunrennslinu „upp undir Skálarfjall, brekkur og múla, sem voru fyrir austan Skál------. Þetta eldkast þrengdi svo fast framan og neðan undir Múlana, að grassvörðurinn rót- aðist upp og samansnerist, eins og þá einhver ströngull er samanvafinn . . .“ (Fullkomið skrif um Síðueld, S.t.s.Isl. IV, bls. 17; sjá einnig Jón Steingrímsson, 1973, bls. 355 — 356). Sr. Jón Steingrimsson getur þess einnig á nokkrum stöðum í Eldritinu að „jarðeldur- inn“ eða „eldflóðið“ læsi sig undir jarðar- torfuna og ofan i gamla hraunið (Land- brotshraunið) sem það var að rcnna yfir. Tvö dæmi skulu hér tilnefnd. Hinn 16. júní 1783, þegar hraunjaðarinn var alllangt fyrir neðan (framan) Skál, átti sr. Jón leið þar uni. „Meðan jeg stóð þar við, sá jeg, að dökk- rauður eldur var að gjósa upp hingað og þangað í hraunhólum, þar i austur land- suður af bænum, langt fyrir ofan það nýja eldhraun . . (þ.e. milli hraun- jaðarsins og bæjar) (S.t.s.Isl. IV, bls. 12; og Jón Steingrímsson, 1973, bls. 350). 1 lok júni kom eldkast fram úr Skaftár- gljúfri og greindist i jrrjár kvíslir. „Um [ressar 3 kvíslir, hvað þær verkuðu þessa viku, skal nú hjer eptir skýrlega sagt verða, ásamt hvað jarðeldurinn gjörði að verkum, sem var búinn að læsa sig ofan i þau gömlu brunahraun undir jarðartorfuna, sem vel svo var nrannshæð af aur og mold hjá Skál, sem vötn höfðu þangað borið úr fjallinu, svo sem einn lækjarfarvegur sýndi, er rann þar fyrir austan bæinn.---------.“ (S.t.s.Isl. IV, bls. 19; og Jón Steingríms- son, 1973, bls. 358). I gosinu í Heimaey 1973 brast einn af varnargörðunum sem hefta áttu framgang hraunsins vegna [ress að hraunið tróð sér undir hann. Eftirfarandi frásögn er úr bók Þorleifs Einarssonar, „Gosið á Heimaey“. „Garðarnir voru gerðir úr jarðvegi og nýföllnu gjalli, og var þeim ýtt upp með jarðýtum. Þeir voru 5—10 m háir og með miklum fláa, svo að hraunið skriði upp á þá, en væru þeir veggbrattir, var hætta á, að hraunið skriði undir garðana og lyfti þeim, eins og síðar kom í ljós.“ (Þorleifur Einarsson, 1974, bls. 37). Snemma í mars 1973 lagðist hrauntunga á einn varnargarðinn (neðri þvergarðinn). „Hraunið hækkaði siðan mjög á garð- inum og varð orðið 15 — 20 m hátt um miðjan mánuðinn og valt yfir hann. Að- faranótt 18. marz brast garðurinn skyndilega og fór hraunið undir hann.“ (Þorleifur Einarsson, 1974, bls. 41). Með hliðsjón af lýsingum sr. Jóns Stein- grímssonar frá 1783 og endalokum varnar- garðsins á Heimaey 1973, virðist ástæða til að ætla að hraun geti troðið sér inn undir Náttúrufræðingurinn, 49 (4), 1979 319
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.