Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Síða 43

Náttúrufræðingurinn - 1985, Síða 43
2. mynd. Suðurendi samsetta gangsins á Streitishvarfi. Horft í suður. Gangur- inn er um 30 m þykkur. — The south end of the composite dyke on Streitishvarf. Looking south. The dyke is about 30 m thick. fann ég stöku holufyllta æð samsíða eystri ganginum. Frá suðurenda Streitishvarfs að norðurenda þess mældi ég þykkt gangsins á 12 stöðum. Mælingarnar sýna að þykkt gangsins breytist lítið eftir Streitishvarfi, en minnkar þó heldur til norðurs. Norðurendi Streitish varfs Þykkt gangsins í nyrstu opnunum á Streitishvarfi er um 26 m. í næstnyrstu opnunni (4. ntynd) er líparíthlutinn um 13 m og basalthlutarnir 7,5 m, sá vestari, og 5 m sá eystri. Ytri jaðar eystri basalthluta er úti í sjó, þannig að raunveruleg þykkt hans gæti verið meiri. Líparíthlutinn þynnist bæði upp og til norðurs. Þannig er þykkt þess hluta einungis 10 m í nyrstu opnunni á Streitishvarfi, en sú opna er um 25 m norðar en þessi. Líparítið í þessum nyrstu opnum er Ijósgrátt og vel stuðlað. Stuðlarnir eru gjarnan um 5 cm í þvermál og sums staðar virðast þeir eilítið sveigðir upp á við. Basalthnyðlingar eru bæði færri og smærri í þessum opnum en í syðstu opnunni. Lambafell Frá nyrstu opnunni á Streitishvarfi liggur gangurinn yfir Breiðdalsvík og kemur á land í Hökulvík (5. mynd). Þaðan liggur gangurinn eftir Hökul- víkurgili upp á topp Lambafells. í Hökulvík áætlaði ég þykkt hans 16 m, en vegna erfiðra aðstæðna er hið minnsta 2 m óvissa í þessari tölu. Stefna gangsins í fjörunni er N4°A stefnan milli opnunnar í fjörunni og fyrstu opnunnar ofan við veginn er N20°A, sem passar vel við stefnuna á Streitishvarfi. 137
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.