Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Síða 45

Náttúrufræðingurinn - 1985, Síða 45
4. mynd. Næstnyrsta opnan á Streitishvarfi. Gangurinn er hér um 26 m þykkur. — Near the northern end of the dyke on Streitishvarf. The dyke is about 26 m thick. að ganginum og fylgdi honum upp gil- ið þar til hann mætir mjög þykkri og fallega stuðlaðri sillu (5. og 9. mynd). (Sillur eða laggangar myndast þegar kvika treðst inn á lagamótum. Sillur eru því yfirleitt svo til samlægar þeim jarðlögum sem þær liggja í). Sillan mun vera um 120 m þykk (Guppy og Hawkes 1925). Hún sker ganginn og fann ég skörp mót gangs og sillu sem sýna að svo er. í gilinu neðan við silluna er gangurinn skriðuhulinn og því ekki unnt að mæla þykkt hans með nákvæmni. Guppy og Hawkes áætla þó þykkt gangsins á þessum stað 68 fet (21 m). Gangurinn er enn margklofinn hér rétt neðan við silluna, en vegna lélegrar opnu treysti ég mér ekki til að fullyrða um fjölda gangahluta (Guppy og Hawkes teikna ganginn í sex hlut- um í þessari opnu). Fjöldi basalthnyðl- inga virðist álíka mikill hér og neðar í gilinu. Sunts staðar er líparítið rauð- leitt eða bleikt, líklega vegna hita- áhrifa frá sillunni. Ekki er unnt að komast upp gilið þar sem sillan og gangurinn mætast, og fór ég því aftur vestur fyrir gilið og upp hlíðarnar þar. Gangurinn er mun rauðleitari ofan við silluna en annars staðar og er einungis gerður úr líparíti. Það er því ljóst að basaltgangarnir ná ekki hærra en að þeim stað þar sem sillan sker ganginn. Á toppi fjallsins myndar gangurinn mjóan hrygg og þaðan sést yfir í Stöðv- arfjörð (10. rnynd). Líparítið er ljós- grátt hér efst en roðnar neðar í gilinu, er nær dregur yfirborði sillunnar. Hnyðlingar eru hér enn til staðar í líparítinu, en ekki eins áberandi og neðar í gilinu. Á stöku stað er líparítið 139
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.