Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Síða 46

Náttúrufræðingurinn - 1985, Síða 46
5. mynd. Horft norður yfir Breiðdalsvík frá Streitishvarfi. Myndin sýnir ganginn (g) fara upp á topp Lambafells. Útlínur sillunnar (s) sem sker ganginn eru lauslega dregnar. — Looking north across Breiðdalsvík from Streitishvarf. The photograph shows the dyke (g) follow a gully up to the top ofthe mountain Lambafell. The outlines ofthe sill (s) that intersects the dyke are loosely drawn. nokkuð blöðrótt, en víðast er það al- veg blöðrulaust. Blöðrurnar eru allt að einum sentímetra í þvermál, en án holufyllinga. Grannbergið er mjög blöðrótt basalthraun, án holufyllinga hér, en neðar í fjallinu eru holufyll- ingar í hraunlögunum. Gangurinn mældist 35 m breiður á toppi fjallsins. Guppy og Hawkes (1925) mældu þykkt gangsins á toppn- um hins vegar 85 fet (26 m), svo mis- ræmi mælinganna er verulegt. Ástæð- an kann að vera sú að hluti líparítsins á toppnum líkist mjög grannberginu (basaltinu) við fyrstu sýn. Til dæmis er veðrunarhúðin nánast eins. Sé þessi hluti tekinn sem grannberg, virðist hinn hluti líparítsins klofinn um þetta „grannberg" og eru báðir hlutar venju- lega líparítsins þá um 25 m til samans. Þessi tala er nokkurn veginn sú sama og Guppy og Hawkes fengu. Þegar brotsár líparítsins með grannbergs- veðrunarhúðina er kannað, reynist það vera dæmigert líparít þannig að gangurinn er ekki klofinn heldur þykk- ari sem þessu nemur, eða um 35 m. Það er því ljóst að gangurinn þykknar talsvert efst í fjallinu, þannig að lípar- ítið þenst út þegar basalthlutanum sleppir. Sunnan í Stöðvarfirði Opna er í ganginn við smálæk á suðurströnd Stöðvarfjarðar. Opnan er Iéleg. Líparíthlutinn er 15 m þykkur, en við austurjaðar hans er 1,5 m þykk- ur basalthluti. Við vesturjaðar líparíts- ins er illa opinn basaltgangur, álíka þykkur og sá við austurjaðarinn. 140
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.