Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Síða 23

Náttúrufræðingurinn - 1985, Síða 23
F.SULTANA P.REPENS 1981 Spirun Lirfa Blastar i myndun 16.4. • 25.4. • 29.4. 8. 5. 14.5. 20.5. • 30.5. • • 10.6. 9.7. • 21.7. • ? • 3. 8. • ? • 13.8. • 9.9. • Blastar i Spirun Lirfa myndun • • • • • • • • • • • Tafla 1. Yfirlit yfir lífsferla F. sultana og P. repens í Urriða- kotsvatni. • : er til staðar. - Life-cycle of F. sultana and P. repens in the lake Urriðakots- vatn in the summer of 1981. • : present. P. repens geti þeir orðið allt að 15-20 á einstakling án þess að nefna meðal- talsfjölda. Samkvæmt gögnum úr Urr- iðakotsvatni er þetta meðaltal 5 blast- ar á einstakling. Um kynæxlun mosadýranna er ekki gott að segja. Kynæxlun hlýtur þó að vera F. sultana mikilvægari samanbor- ið við P. repens, þar sem hún hefur einungis á að skipa setblöstum og hver einstaklingur myndar þar að auki færri blasta. F. sultana hefur því einungis tök á að mynda ný sambýli á sama stað eða í námunda við móðursambýlið. P. repens hefur flotblasta sem gerir henni kleift að nema ný búsvæði auk þess sem hver einstaklingur myndar einnig setblasta sem festist við undirlag móð- ursambýlis síns og myndar sambýli á sama stað að vori. Dreifingarhæfni P. repens er því mun betri. Útbreiðsla beggja tegundanna er engu að síður nær sú sama í Urriðakotsvatni. Vöxtur sambýla F. sultana er víða mjög ríku- legur í vatninu. Ef landnám P. repens í Urriðakotsvatni er nýlegt má vera að áhrifa þess sé ekki enn farið að gæta. Út frá stærð armakarfa tegundanna má álykta að þær séu ekki í samkeppni um fæðu (Ryland 1970) en sennilega er samkeppni um undirlagið. Ef F. sultana myndar lirfur horfir málið öðru vísi við. Samkvæmt módeli Thorpe (1979) þarf hver einstaklingur aðeins að auka orkunýtingu sína (metabolic efficiency) óverulega svo það hafi áhrif á lirfuframleiðslu sambýlisins í heild. Telur hann að þar 69

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.