Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1985, Qupperneq 28

Náttúrufræðingurinn - 1985, Qupperneq 28
Eldstöd og hraun vid Leidólfsfell SKYR/NGAR : Skaftáre/dahraun L eiðólfsfellshraun Gígir rrqjHD-SK-8500-JJ I—hJ 84JI.-I271 - Gyðq 1. mynd. Kort af Leiðólfsfelli og nágrenni. — Map of the Leiðólfsfell area. Gosmói Óbrennishólmar (Kipúka) L V.1- / / / / hraunið að leggja undir sig bæina Holt og Skál og hafði náð niður í Meðal- land. ALDUR HRAUNSINS Milli hrauns og hlíðar hefur leysingavatn grafið djúpan skurð og koma þar í ljós þykk jarðvegslög, sem liggja undir þessum gosmyndunum. í þessum jarðvegslögum er fjöldi öskulaga og meðal þeirra tvö ljós öskulög, sem eru vel þekkt hér um slóðir og aldursákvörðuð hafa verið (Jón Jónsson 1975). Þessi tvö ljósu öskulög eru, að því er líklegast er, komin úr eldstöðvum í Vatnajökli, lík- lega vestanverðum. Milli þeirra er víð- 74

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.