Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 39
2. mynd. Útselskópar eru óburðugir fyrst eftir kæpingu, en braggast fljótt á móð- urmjólkinni og fitna mjög. Stálpaður útselskópur, sem hefur gránað í vöngum og á hreifum. — A grey seal pup at a typical breeding site in Iceland. (Ljósm.Iphotogr. by Erlingur Hauksson). kópa sést úr lofti (leiðréttingarstuöull- inn R), þarf að telja „samtímis“ á landi og úr flugvélinni á tilteknum stöðvum til samanburðar. Raunveru- legan kópafjölda á landi (Y) má ákvarða út frá þeirn fjölda er sést úr lofti (X) ef R er þekkt, því Y = RX (Eberhardt o. fl. 1979). Mat á R er í þessari könnun fengið með þvt að bera saman upplýsingar frá selveiðimönn- um um kópafjölda í ákveðnum eyjum, er farið var í skömmu eftir flugtaln- ingu (tafla 1). Leiðréttingarstuðullinn R hefur einnig verið metinn við Bret- landseyjar (Vaughan 1971; Bonner 1976). Þar reyndist hann vera 1,05 (95% öryggismörk, 1,03-1,07). Við leiðréttingar á kópafjölda séðum úr lofti er hér notað R-gildið 1,05, því að bresku athuganirnar á þessu hlutfalli eru fleiri en þær íslensku og gildin í töflu 1 víkja ekki marktækt frá því. I öðru lagi þarf að taka tillit til þess hvernig talningartíminn kemur heim við hámark kæpingarinnar, því að þá eru flestir kópar á landi. Slíkt er ýms- um annmörkum háð, því hámark kæp- ingarinnar getur verið á mismunandi tíma á strandsvæðum, jafnvel innan tiltölulega afmarkaðs svæðis, eins og Breiðafjarðar. Af þeim sökum er ekki vænlegt að reikna út leiðréttingarþátt sem nota má til margföldunar á kópa- fjölda upp í þann fjölda kópa sem er á landi þegar kæping er í hámarki, held- ur verður að tímasetja talninguna þannig, að ávallt sé talið á þeim tíma. Upplýsingar um þetta má fá með því að fylgjast með framvindu kæpingar- innar á völdum stöðum við ströndina. 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.