Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1985, Qupperneq 46

Náttúrufræðingurinn - 1985, Qupperneq 46
könnun. Haustið 1983 fannst 30 kópa útselslátur í Jökulfjörðum í ísafjarð- ardjúpi og er ekki vitað til þess að áður hafi svo margir útselir kæpt þar (Ragnar Jakobsson, sjómaður, pers. uppl •) • Þetta bendir til þess að útselsstofn- inn sé vaxandi hér við land og útselum hafi fjölgað við ströndina á síðustu áratugum. Má hugsanlega rekja þessa fjölgun til minnkandi veiða og aukn- ingar á heppilegum kæpingarstöðum, er afskekktar byggðir lögðust í eyði, s. s. Hornstrandir og Breiðafjarðar- eyjar að hluta til. Útselnum virðast vera búin skilyrði til enn meiri fjölgun- ar hér við land, því að kæpingarstöðv- ar aukast enn, því enn þann dag í dag fara afskekktar sveitir í eyði. Kannanir á útbreiðslu og dreifingu útselsins við Bretlandseyjar benda til þess, að það sé einna helst fjöldi (heildarflatarmál) nýtanlegra kæpingarstaða, sem setur útselsstofninum stærðarmörk (Har- wood og Prime 1978). ÞAKKIR Sérstakar þakkir færi ég forráðamönn- um Þörungavinnslunnar h.f. Reykhólum, fyrir endurgjaldslaus afnot af bátum verk- smiðjunnar í leiðöngrum haustið 1981. Flugmönnunum Magnúsi Helgasyni og Einari Guðmundssyni þakka ég afburða flugstjórnarhæfileika og þolgæði við hin erfiðustu skilyrði. Einnig þakka ég Haf- steini Guðmundssyni í Flatey fyrir upplýs- ingar um kópaveiðar í Hergilseyjar- löndum. Talning útselskópa úr lofti er eitt þeirra verkefna er höfundur hefur unnið að á vegum Hringormanefndar og eru kostuð af Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, Sambandi íslenskra samvinnufélaga, Sölusambandi íslenskra fiskframleiðenda, Coldwater Seafood Corporation og Icelandic Seafood Corporation. HEIMILDIR Anon. 1982. Seal Stocks in Great Britain surveys conducted in 1981. — NERC Newsjournal 3,1 : 8—10. Bonner, W.N. 1976. The Stocks of Grey seals (Halichoerus grypus) and Com- mon seals (Phoca vitiilina) in Great Britain. — NERC publications series C 16: 16 bls. Eberhardt, L.L., D.G. Chapman & J.R. Gilbert. 1979. A Review of Marine Mammal Census Methods. — Wildlife Monographs 63. The Wildlife Society, Inc. Washington D.C.: 46 bls. Erlingur Hauksson. 1980. Selatalning - 1980. Rannsóknir varðandi hringorma- vandamálið. Bráðabirgðaskýrsla, Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, Reykjavík: 13 bls. Erlingur Hauksson. 1985. Fjöldi og út- breiðsla landsels við ísland. - Náttúru- fræðingurinn (í prentun). Harwood, J. & J.H. Prime. 1978. Some factors affecting the size of British grey seal populations. — J. Applied Ecol. 15: 401-411. Hiby, A.R. & J. Harwood. 1979. The reliability of population estimates for British grey seals. — ICES N:12. 7 bls. Sólmundur T. Einarsson. 1978. Selarann- sóknir og selveiðar. - Náttúrufræðing- urinn 48, 3—4: 129-141. Summers, C.F. 1978. Trends in the size of British grey seal populations, — J. App- lied Ecol. 15: 395-400. Teitur Arnlaugsson. 1973. Selir við ísland. — Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, Reykjavík: 26 bls. Vaughan, R.W. 1971. Aerial photography in seals research. - í: R. Goodier (ritstj.). The Application of Aerial photography to the work of the Nature Conservancy: 88-98. Proc. of the Nat- ure Conservancy Staff seminar, Edin- burgh. 92

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.