Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1987, Blaðsíða 8

Náttúrufræðingurinn - 1987, Blaðsíða 8
1. mynd. Kort yfir hraunstrauminn, sem fall- ið hefur úr Eldgjá til austurs við Nyrðri Ófæru. — Map showing the lava which flowed east from Eldgjá at Nyrðri Ófœra. fram sprungunni hafi hrapað niður, en gosið svo haldið áfram inni í gjánni. Telur hann 5 mismunandi stig (stage) í þróun eldvirkninnar. Bernauer virðist hallast að því að gosið hafi fyrst orðið á sprungurein, sem í sambandi við eld- virknina hafi sigið og gjáin þannig orð- ið til. Hvort sprungubeltið hafi áður verið til eða myndast sem fyrirrennari eða frumþáttur í myndunarsögu Eld- gjár kemur ekki fram hjá honum. Önnur spurning er svo hvort Gjáin hafi gosið oftar en einu sinni. Eini maðurinn, sem, það ég fæ séð, tekur hreina afstöðu til þess er Sigurður Þór- arinsson (1955 bls. 153) sem telur að gosið hafi aðeins einu sinni. Af þessu er ljóst að allir þessir höfundar hafa í megin atriðum verið sammála um að myndun gjárinnar og gosvirknin hafi svo að segja haldist í hendur. Jafn- framt hafa þeir allir gengið út frá því refjalaust að sú skoðun Þorvaldar Thoroddsen væri rétt að hraunið, sem Landbrotsbyggðin stendur á væri úr Eldgjá sjálfri komið, jafnframt að 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.