Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1987, Blaðsíða 98

Náttúrufræðingurinn - 1987, Blaðsíða 98
1. tafla. Samantekt helstu þátta í landmyndun og landeyðingu íslands á 14,5 Ma (þúsundir km3). —Balance sheet for the subaerial Icelandic crust throughout 14.5 Ma (in thousands of cubic kilometers). inn addition út subtraction Skorpumyndun New crust 100 Eyðing vegna kólnunar Contraction by cooling 67 Eyðing vegna árrofs Erosion by rivers 63 Eyðing vegna jökulrofs Erosion by glaciers 10 Landeyðing umfram landmyndun Destruction beyond construction 40 AllsITotal 140 140 bundnu flotjafnvægi, en skv. kórréttri kenningu dreifist aukaþungi yfir stærra svæði, því að skorpan svignar eins og ís á tjörn undan þunga. Mæl- ingar Eysteins Tryggvasonar (1973) kringum Kötlu benda þó til þess að jarðskorpa íslands sé furðufljót að laga sig að breyttum aðstæðum, en þar kom í ljós að landið umhverfis Mýr- dalsjökul svaraði árstíðabundnum af- komubreytingum jökulsins: skorpan sígur undan auknu snjófargi vetrarins en rís við þiðnun jökulsins á sumrin. HEITI REITURINN Loks er að geta möttulstróksins undir íslandi, sem að bestu manna yfirsýn er nú undir vestanverðum Vatnajökli. Þyngdarmælingar höfðu áður bent til þess, að slíkur strókur, 600 km djúpur og 1% léttari en mött- ullinn umhverfis (Morgan 1972), væri undir íslandi og ylli því að landið er yfirleitt ofan sjávarmáls. Síðan hefur verið sýnt fram á slíkan strók, meira en 420 km djúpan, með firrðskjálfta- mælingum (teleseisms; Kristján Tryggvason o.fl. 1983). Strókur þessi virðist hafa um 100 km þvermál, og þannig gætir áhrifa hans mest um mið- bik landsins. Þegar skorpuna rekur út af stróknum, hratt til vesturs en hægt til austurs, verður landsig því meira en sem svarar samdrætti í skorpunni vegna kólnunar. Á þetta er bent hér, en málinu ekki fylgt frekar að sinni. UPPGJÖR OG YFIRLIT Ef notað er líkanið á 5. mynd b (330 km langt gosbelti, 1,04 km landhæð eftir því endilöngu, og 145 km land- myndun til hvorrar áttar á 14,5 milljón árum), hafa myndast 110.000 km3 of- ansjávar. Af þessu hurfu % hlutar nið- ur fyrir sjávarmál á 14,5 Ma, eða 67.000 km3. Framburður straumvatna var áætlaður 0,025 km3/ár, eða 363.000 km3 á 14,5 Ma. Á móti kemur 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.