Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1987, Blaðsíða 99

Náttúrufræðingurinn - 1987, Blaðsíða 99
landris vegna flotjafnvægis, sem svarar 2,8/3,4 hlutum þessa, eða 300.000 km3. Landeyðing af þessum sökum er þá mismunurinn, eða 63.000 km3 á 14,5 Ma. Jökul- og sjávarrof á Austur- og Vesturlandi var 57.000 km3 á ísöld, en landris á móti 47.000 km3, mismun- ur 10.000 km3. Þetta er tekið saman í 1. töflu. Hér kemur fram umtalsverður mun- ur á landmyndun og landeyðingu sem kallar á skýringar eða endurmat. Lík- legt er að árrof sé ofmetið, þegar til allrar jarðsögu íslands er litið, vegna þess að móbergið og hið „unga lands- lag“ af völdum ísaldar, móbergsmynd- un og jökulsorfnir firðir, rofna óeðli- lega hratt, en ætla mætti að á tertíer hafi flestar ár á íslandi líkst Fnjóská eða Skj álfandaflj óti. Þess vegna mætti e.t.v. „endurbæta“ þessar tölur þann- ig, að árrof hafi verið 0,025 km3/ár í 3 Ma en 0,01 km3/ár í 11,5 Ma, sem gefur 115.000 km3 á tertíer og 75.000 km3 á ísöld, eða 190.000 km3 alls. Landris á móti jafngilti 156.000 km3, þannig að mismunurinn, landeyðing af völdum árrofs, væri 34.000 km3. Land- eyðing umfram landmyndun væri þá 6.000 km3, sem í sjálfu sér er óverulegt miðað við ónákvæmni líkansins. ÞAKKIR Leó Kristjánsson, Sveinbjörn Björns- son og Haukur Jóhannesson lásu handrit og hinir fyrstnefndu tveir fóru yfir og endurbættu suma reikningana. HEIMILDIR Carmichael, I. S. E. 1964. The petrology of Thingmuli, a Tertiary volcano in eastern Iceland. — J. Petrol. 5: 435—460. Condomines, M., Karl Grönvold, P. J. Hooker, K. Muehlenbachs, R. K. O. Nions, Níels Óskarsson & E. R. Oxburgh. 1983. Helium, oxygen, strontium and neodymium isotopic relationships in Icelandic volcanics. — Earth Planet. Sci. Lett. 66: 125—136. Einar Gunnlaugsson. 1977. The origin and dist- ribution of sulphur in fresh and geotherm- ally altered rocks in Iceland. - Óútgefin doktorsritgerð við háskólann í Leeds, 192 bls. Eysteinn Tryggvason. 1973. Surface deformati- on and crustal structure in the Myrdalsjökull area of South Iceland. - J. Geophys. Res. 78: 2488-2497 Eysteinn Tryggvason. 1974. Vertical crustal mo- vement in Iceland. - Geodynamics of Ice- land and the North Atlantic Area (ritstj. Leó Kristjánsson): 241—262. Guðmundur Pálmason. 1973. Kinematics and heat flow in a volcanic rift zone, with applic- ation to Iceland. - Geophys. J. R. astr. Soc. 33: 451-481. Guðmundur Pálmason & Kristján Sæmundsson. 1974. Iceland in relation to the Mid-Atlantic Ridge. - Ann. Rev. Earth Planet. Sci. 2' 25-50. Guðmundur Pálmason. 1981. Crustal rifting and related thermo- mechanical processes in the lithosphere beneath Iceland. - Geol. Rundsch. 70: 244-260. Gunnar Böðvarsson. 1983. Temperature/flow statistics and thermo mechanics of low-tem- perature geothermal systems in Iceland. - J. Volcanol. and Geotherm. Res 19- 255- 280. Gunnar Böðvarsson & G.P.L. Walker. 1964. Crustal drift in Iceland. - J. Royal Astron. Soc. London 8: 285-300. Guttormur Sigbjarnarson. 1982. Alpajöklar og öldubrjótar. - Eldur er í norðri. Afmæl- isrit helgað Sigurði Þórarinssyni sjötugunv 79-89. Haukur Tómasson. 1974. Efnisflutningar í Skeiðarárhlaupi 1972. - Orkustofnun OS- ROD 7407. Haukur Tómasson. 1986. Glacial and volcanic shore interaction. Part I: On land. - Iceland Coastal and River Symposium, Proceedings (ritstj. Guttormur Sigbjarnarson): 7-16. Helgi Björnsson. 1974. Explanation of jökul- hlaups from Grímsvötn, Vatnajökull, Ice- land. — Jökull 24: 1-26. Hémond, C. 1986. Géochimie isotopique du Thorium et du Strontium dans la série tholé- iitique d' Island et dans des séries calco- alcalines diverses. - Óútgefin doktorsrit- gerð við háskólann í París, 151 bls. Hreinn Haraldsson. 1981. The Markarfljót sandur area, southern Iceland: Sedimentol- 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.