Náttúrufræðingurinn - 1987, Blaðsíða 90
3. mynd. Jarðfræðikort af íslandi sýnir tertíerar myndanir á Austfjörðum og norðvestan-
verðu landinu, virku gosbestin frá Reykjanesi til Langaness og suður til vestmannaeyja,
og Snæfellsnesbeltið. Gliðnun í rekbeltunum verður um sprungukerfi, sem Sveinn jakobs-
son (1979) telur vera 29 að tölu. Bergið í gliðnunarbeltunum er þóleiít (hvíttj, í Vest-
mannaeyjum og á Snæfellsnesi alkalíbasalt (dökkt), en hálfalkalískt á Suðurlandsbeltinu
(grátt).
Neðri myndin sýnir hlutfall kalíums (K20) í þóleiíti eftir rekbeltinu frá SV til NA. Hátt
kalíum er til marks um að bergið sé „þróað“, en lágt kalíum einkennir „frumstætt“ berg.
Eins og sjá má á myndinni lækkar þróunarstig þóleiíts eftir gosbeltunum til beggja átta frá
miðju íslands. Skv. 2. og 3. mynd fer „framleiðni“ og „þróunarstig" saman. (Sigurður
Steinþórsson 1982). —Simplified geological map of lceland, showing Tertiary flood
basalts in the East and Northwest (14.5 — 3 Ma, white), Quaternary flood basalts (3 Ma to
10,000yrs, striated), and the active volcanic zones (Holocene, shaded). The volcanic zones
are divided into 29 discrete volcanic systems, to which spreading is confined.
The lower part of the Figure shows a plot of K20 in tholeiitic basalts along the rift zone
from SW to NE, as an index of “degree of evolution” of the basalts. (Steinþórsson 1982).
84