Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1987, Blaðsíða 63

Náttúrufræðingurinn - 1987, Blaðsíða 63
Gunnlaugur Pétursson: Flækingsfuglar á íslandi: Máfar * INNGANGUR Máfar teljast til ættbálks strandfugla ásamt vaðfuglum, þernum, svartfugl- um og kjóum. Meðal sameiginlegra einkenna strandfugla má nefna höfuð- beinagerð, fjölda handflugfjaðra og gerð armflugfjaðra. Máfar skipa sér- staka ætt innan ættbálksins, en máfar og þernur eru þó oft talin til sömu ættar. Af máfaætt (Laridae) eru þekktar um 45 tegundir, þar af 14 sem verpa í Evrópu. Hér á landi verpa 7 þeirra: hettumáfur (Larus ridibundus), storm- máfur (L. canus), sílamáfur (L. fusc- us), silfurmáfur (L. argentatus), hvít- máfur (L. hyperboreus), svartbakur (L. marinus) og rita (Rissa tridactyla). Auk þess er bjartmáfur (L. glaucoi- des) algengur vetrargestur hér við land (Agnar Ingólfsson 1982). í grein þessari er fjaílað um 8 teg- undir máfa, sem flækst hafa hingað til lands. Sumar þessara tegunda geta að vísu tæplega talist flækingsfuglar, svo sem ísmáfur (Pagophila eburnea), sem er hér árviss vetrargestur, og dverg- * Flækingsfuglar á íslandi. 4. grein: Náttúrufræðistofnun íslands. máfur (Larus minutus), sem er alltíður vor- og sumargestur. Þernu- máfur (Larus sabini) er líklega um- ferðarfugl á hafsvæðunum umhverfis landið, þó hann sjáist afar sjaldan á grunnslóð hér við land. Fundir tegundanna hér á landi eru raktir í tímaröð til ársloka 1980. Marg- ar hinna eldri athugana hafa áður birst á prenti, en meginhluti þeirra er þó óbirt gögn á Náttúrufræðistofnun ís- lands. Gefið er lauslegt yfirlit yfir fugla sem sést hafa til ársloka 1984, en upplýsingar um þá hafa áður birst í skýrslum um sjaldgæfa fugla á íslandi (Gunnlaugur Pétursson & Kristinn H. Skarphéðinsson 1983, Gunnlaugur Pétursson & Erling Ólafsson 1984, 1985, 1986). Athuganir frá 1981 — 1984 eru þó teknar með í kortum og súlurit- um. í súluritum eru sýndar fyrstu at- huganir á fuglum, en ekki gefið yfirlit yfir dvalartíma. Flestir þeirra fugla sem safnað hefur verið eru geymdir á Náttúrufræði- stofnun íslands undir skrásetningar- númeri (RM-númeri) og er þess þá get- ið. í nokkrum tilfellum eru fuglar skráðir undir Gnr-númeri, en það eru gamlir hamir frá fyrir fyrir 1943, en sumum þeirra var hent vegna skemmda árið 1941 eða fyrr. Nokkrir Náttúrufræðingurinn 57 (1-2), bls. 57-79,1987. 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.