Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1987, Blaðsíða 65

Náttúrufræðingurinn - 1987, Blaðsíða 65
1. mynd. Ársgamall hláturmáfur, Heimaey í Vestmannaeyjum, 19. júlí 1972. - First- summer Laughing Gull (Larus atricilla) on Heimaey, Vestmannaeyjar 19 July 1972. (Ljósm./p/ioío Lars Larsson & Mats Wallin). TEGUNDASKRÁ Hláturmáfur (Larus atricilla) Hláturmáfar verpa á Atlantshafs- strönd N-Ameríku, frá Nova Scotia suöur til Venezuela. Þeir hafa vetur- setu frá N-Karólínu til noröurhluta S- Ameríku. Hláturmáfar eru strandfugl- ar og sjást lítið inn til landsins. Þó sækja þeir nokkuð í nýplægða akra. Hláturmáfar fylgja gjarnan skipum og sjást þá stundum fjarri landi. Þeir verpa í byggðum í vel grónum hólm- um, en einnig á sandeyrum og sjávar- fitjum. Hláturmáfar sjást annað slagið í Evrópu, á öllum árstímum, en talið er að flestir þeirra komi yfir Atlantshaf á haustin eða snemma vetrar. Þeir eru nær árvissir á Bretlandseyjum og hafa einnig sést í nokkrum löndum V-Evr- ópu og NV-Afríku. Hér á landi hafa hláturmáfar sést fjórum sinnum með vissu: 1. Heimaey, Vestm, 14. nóvember 1968 (9 ad RM3359). Ólafur Sigurðsson. 2. Sandgerði á Miðnesi, Gull, 26. desember 1971 (<3 imm RM3360). Sigurður Blöndal, Porsteinn Einarsson. 3. Heimaey, Vestm, 18.-19. júlí 1972 (imm). Lars Larsson, Mats Wallin. (1. mynd). 4. Höfn í Hornafirði, A-Skaft, 7. júlí 1975 (ad). Páll H. Benediktsson. (2. mynd). Hláturmáfar eru heldur minni en stormmáfar og hlutfallslega útlima- lengri en þeir. Ungfuglar á fyrsta ári eru dökkgráir á baki, vængjum, hnakka og bringu. Handflugfjaðrir eru svartar og svart breitt belti er yst á hvítu stélinu. Nef og fætur eru dökk- 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.