Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1987, Blaðsíða 86

Náttúrufræðingurinn - 1987, Blaðsíða 86
Nýjar ritgerðir um náttúru Islands 9 Ágúst Guðmundsson. Mechanical asp- ects of postglacial volcanism and tectonics of the Reykjanes Peninsula, Southwest Iceland. - J. Ceophysical Research 91: 12.711-12.721 (1986). [Heimilisf.: Norræna eldfjallastöðin, Reykjavík.] Gerð er grein fyrir sprungukerfum og eldvirkni á Reykja- nesskaga og hvernig hugsa mætti sér lögun og hegðun kvikuþróa undir jarðskorpunni þar. Ágúst Guðmundsson. Formation of crustal magma chambers in Iceland. - Geo- logy 14: 164-166 (1986). Sett er fram hug- mynd um að láréttir gangar (laggangar) séu undanfarar kvikuhólfa í jarðskorpunni. Ágúst Guðmundsson. Possible effect of aspect ratios of magma chambers on erupt- ion frequency. - Geology 14: 991-994 (1986). Fjallað er um þann möguleika að lögun kvikuhólfs undir eldfjalli ráði tíðni eldgosa í fjallinu. Koma íslensk eldfjöll talsvert við sögu í greininni. Ágúst Guðmundsson. Formation of dyk- es, feeder-dykes, and the intrusion of dyk- es from magma chambers. - Bull. Volcan- ol. 47: 537-550 (1986). Fjallaðerummynd- un bergganga, og byggir höfundur mest á gögnum frá íslandi. Páll Einarsson. Seismicity along the eastern margin of the North American Pla- te. - Bls. 99-116 í bindi M í ritsafninu The Geology of North America (ritstj. P.R. Vogt og B.E. Tucholke) (1986). [Heimil- isf.: Raunvísindastofnun háskólans, Reykjavík.] Gefið er yfirlit yfir jarð- skjálftavirkni í Norður Atlantshafi og á ís- landi. Jóhann Helgason & M. Zentilli. Field characteristics of laterally emplaced dikes: Anatomy of an exhumed Miocene dike swarm in Reydarfjördur, eastern Iceland. - Tectonophysics 115: 247-274 (1985). [Heimilisf. fyrri höf.: Orkustofnun, Reykjavík.] Lýst er berggöngum við Reyð- arfjörð. Telja höfundar þá hafa myndast við lárétt kvikuhlaup. Leó Kristjánsson. Some statistical prop- erties of palaeomagnetic directions in Ice- landic lava flows. - Geophys. J. R. astr. Soc. 80:57-71 (1985). [Heimilisf.: Reunvís- indastofnun háskólans, Reykjavík.] Gerð er úttekt á segulstefnu í íslensku bergi og byggt á rannsóknum á um 2500 hraunlög- um í ýmsum landshlutum. Meðal annars er dregin sú ályktun að umsnúningar jarðsegulsviðsins, sem gerst hafa nokkrum sinnum á hverri ármilljón, taki að meðaltali um 6000 ár. Thompson, R., R.H.W. Bradshaw & J.E. Whitley. The distribution of ash in Icelandic lake sediments and the relative importance of mixing and erosion process- es. - J. Quaternary Science 1: 3-11 (1986). [Heimilisf. fyrsta höf.: Dept. Geophysics, University of Edinburgh, Mayfield Road, Edinburgh EH9 3JZ.] Sagt er frá rann- sóknum á gjósku í borkjörnum úr botnseti Svínavatns í Húnavatnssýslu. Árni Einarsson tók saman Náttúrufræðingurinn 57 (1-2), bls. 80, 1987 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.