Náttúrufræðingurinn - 1987, Page 86
Nýjar ritgerðir
um náttúru Islands 9
Ágúst Guðmundsson. Mechanical asp-
ects of postglacial volcanism and tectonics
of the Reykjanes Peninsula, Southwest
Iceland. - J. Ceophysical Research 91:
12.711-12.721 (1986). [Heimilisf.: Norræna
eldfjallastöðin, Reykjavík.] Gerð er grein
fyrir sprungukerfum og eldvirkni á Reykja-
nesskaga og hvernig hugsa mætti sér lögun
og hegðun kvikuþróa undir jarðskorpunni
þar.
Ágúst Guðmundsson. Formation of
crustal magma chambers in Iceland. - Geo-
logy 14: 164-166 (1986). Sett er fram hug-
mynd um að láréttir gangar (laggangar) séu
undanfarar kvikuhólfa í jarðskorpunni.
Ágúst Guðmundsson. Possible effect of
aspect ratios of magma chambers on erupt-
ion frequency. - Geology 14: 991-994
(1986). Fjallað er um þann möguleika að
lögun kvikuhólfs undir eldfjalli ráði tíðni
eldgosa í fjallinu. Koma íslensk eldfjöll
talsvert við sögu í greininni.
Ágúst Guðmundsson. Formation of dyk-
es, feeder-dykes, and the intrusion of dyk-
es from magma chambers. - Bull. Volcan-
ol. 47: 537-550 (1986). Fjallaðerummynd-
un bergganga, og byggir höfundur mest á
gögnum frá íslandi.
Páll Einarsson. Seismicity along the
eastern margin of the North American Pla-
te. - Bls. 99-116 í bindi M í ritsafninu The
Geology of North America (ritstj. P.R.
Vogt og B.E. Tucholke) (1986). [Heimil-
isf.: Raunvísindastofnun háskólans,
Reykjavík.] Gefið er yfirlit yfir jarð-
skjálftavirkni í Norður Atlantshafi og á ís-
landi.
Jóhann Helgason & M. Zentilli. Field
characteristics of laterally emplaced dikes:
Anatomy of an exhumed Miocene dike
swarm in Reydarfjördur, eastern Iceland. -
Tectonophysics 115: 247-274 (1985).
[Heimilisf. fyrri höf.: Orkustofnun,
Reykjavík.] Lýst er berggöngum við Reyð-
arfjörð. Telja höfundar þá hafa myndast
við lárétt kvikuhlaup.
Leó Kristjánsson. Some statistical prop-
erties of palaeomagnetic directions in Ice-
landic lava flows. - Geophys. J. R. astr.
Soc. 80:57-71 (1985). [Heimilisf.: Reunvís-
indastofnun háskólans, Reykjavík.] Gerð
er úttekt á segulstefnu í íslensku bergi og
byggt á rannsóknum á um 2500 hraunlög-
um í ýmsum landshlutum. Meðal annars er
dregin sú ályktun að umsnúningar
jarðsegulsviðsins, sem gerst hafa nokkrum
sinnum á hverri ármilljón, taki að meðaltali
um 6000 ár.
Thompson, R., R.H.W. Bradshaw &
J.E. Whitley. The distribution of ash in
Icelandic lake sediments and the relative
importance of mixing and erosion process-
es. - J. Quaternary Science 1: 3-11 (1986).
[Heimilisf. fyrsta höf.: Dept. Geophysics,
University of Edinburgh, Mayfield Road,
Edinburgh EH9 3JZ.] Sagt er frá rann-
sóknum á gjósku í borkjörnum úr botnseti
Svínavatns í Húnavatnssýslu.
Árni Einarsson tók saman
Náttúrufræðingurinn 57 (1-2), bls. 80, 1987
80