Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1987, Blaðsíða 69

Náttúrufræðingurinn - 1987, Blaðsíða 69
e -------1------1------- Jan Feb Mars -+- Apr Maí Júní Júli Ág Sept Okt Nóv Des 5. mynd. Myndin sýnir hvenær dvergmáfar hafa fyrst sést hér á landi allt til loka árs 1984. Súlurnar sýna fjölda þeirra í hverri viku ársins. - First occurrences of Little Gulls (Larus minutus) in Iceland. Each column represents number recorded per week. Records from 1981-1984 are included. maí 1909 (Bjarni Sæmundsson 1911) og Vest- mannaeyjum 10. febrúar 1913 (Bjarni Sæm- undsson 1934). Til eru hamir af báðum þessum fuglum, en það kom ekki í ljós fyrr en 1963 að hér var um rósamáfa að ræða (munnl. uppl. Arnþórs Garðarssonar). Bjarni Sæmundsson kveður einn dvergmáf hafa sést í nágrenni Vestmannaeyja árið 1921 (Bjami Sæmundsson 1934). Sá fugl er ekki tek- inn með hér að framan vegna þess að allar nánari upplýsingar vantar. Tveir ungfuglar sáust í Reykjavík 2. nóvemb- er 1933 og einn fullorðinn í október 1934 (Bjarni Sæmundsson 1936). Þcssir fuglar eru ekki skráðir hér að ofan á þeirri forsendu, að dverg- máfar voru lítt þekktir hér á landi á þessum árum. Meðal annars höfðu náðst tveir rósamáf- ar, sem greindir voru sem dvergmáfar. Að auki vantar nánari lýsingu á þessum fuglum. Á Akureyri hafa þrisvar sést óaldursgreindir fuglar, taldir vera dvergmáfar: 11. apríl 1950, 2.-8. apríl 1956 og í lok desember 1957. í þessum tilvikum vantar fullgildar sannanir fyrir því að um dvergmáfa hafi verið að ræða. Vorið og sumarið 1942 sást fullorð- inn dvergmáfur á Grímsstöðum í Mý- vatnssveit og tveir þann 11. júní sama sumar. Grunur lék á að þeir hefðu orpið, en ekki tókst að afla fullgildra sannana fyrir því (Finnur Guðmunds- son 1944). Dvergmáfar sjást hér á öllum tímum árs, eins og 5. mynd sýnir. Þó eru þeir einna tíðastir í seinni hluta maí og fyrri hluta júní. Einnig ber nokkuð á dverg- máfum í september. Meginhluti vor- og sumarfuglanna eru ársgamlir, en hins vegar sjást ungfuglar á fyrsta ári afar sjaldan að vetrarlagi. Fullorðnir fuglar sjást hins vegar meira og minna á öllum árstímum og langflestir vetrar- fuglanna eru fullorðnir. Flestir fuglar sem sjást hér á vorin og sumrin halda sig við tjarnir skammt frá sjó. Ef Mývatnsfuglar eru und- anskildir, sjást dvergmáfar ekki inn til lands. Dvergmáfar voru nær óþekktir hér á landi fyrir 1930. Upp úr 1950 fer þeim að fjölga, og mikil aukning hefur orðið í fundum dvergmáfa hér á síðustu árum. Um 45% fuglanna hafa sést eft- ir 1980. Ætla má að hér eigi aukinn fjöldi fuglaskoðara hlut að máli. Einn- ig má vera að þetta stafi af þeim breyt- ingum sem orðið hafa að undanförnu og lýsa sér m.a. í landnámi vestanhafs og auknum fjölda dvergmáfa við Bretlandseyjar. Þess er e.t.v. ekki langt að bíða, að dvergmáfar hefji varp hér á landi, og ættu fuglaskoðarar að hafa það í huga, þegar þeir koma í hettumáfsvörp. Þótt dvergmáfur sé minnstur allra máfa hefur hann nokkra sérstöðu meðal minni máfanna hvað búninga- skipti snertir. Hann fær yfirleitt ekki 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.