Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1987, Blaðsíða 23

Náttúrufræðingurinn - 1987, Blaðsíða 23
flöt. Ekki er vandi að finna slíkan stað, en mikið verk er að grafa með handverkfærum gegnum svo þykkan jarðveg, sem þarna er. Því var sá kost- ur valinn að grafa þar sem uppblástur hefur feykt burt efstu lögum jarðveg- arins, enda var ætlunin að grafa fram þau jarðlög, sem næst eru hrauninu og fyrir neðan þau, sem aldursákvörðuð hafa verið, og á þann hátt komast næst aldri hraunsins. Tvö jarðvegssnið Að lokum skal hér gerð grein fyrir tveim jarðvegssniðum, sem ættu að geta tekið af allan efa í þessu máli. Til að auðvelda lesanda skilning hvernig hér er tekið á málum, hef ég valið að gefa fyrst yfirlit yfir þær aldursákvarð- anir, sem fyrir liggja, og byrja með það sem yngst er. Jafnframt skal vísað í teikningu (8. mynd B) og ljósmyndir (12. mynd). hugað sérstaklega. Nr. 1 er sýni tekið undir malarlaginu í rofinu hjá Dalbæ (Sbr. Jón Jónsson 1979). Nr. 5 er einna áhugaverðast í sniðinu frá Ás- garðshálsum. Það er um 19 cm neðan við þykka, ljósa lagið og 0,8-1 cm þykkt, en það sem merkilegast er við það er að undir og í því eru svo þéttar gróðurleifar að nota mátti til aldursá- kvarðana. Ekki er þetta kvistgróður heldur gras og svo þétt að askan hang- ir saman í flögum og klumpum. Þarna hlýtur að hafa verið mikið, og líklega hávaxið gras þegar askan féll, en það ætti að þýða að það hafi skeð um hásumar þegar gróður var í fullum blóma. Eins og lesa má hér að framan gaf 14C aldursákvörðun á þessu 6200± 100 ár. Annað ljóst öskulag er 12-14 cm neðar og milli þeirra ýmist eitt eða tvö svört öskulög. Þessi tvö síðast nefndu öskulög með svo að segja sama milli- bili fann ég neðarlega í sniðinu undir Eldgjárhrauni við Ófæru, í Nauthólm- Aldursákvarðanirnar eru þessar: Nr. Nr. Nr. Nr. Nr. U-2528. U-2417. U-2416. U-2415. U-6136. 1245 3520 3800 4810 6200 31 60 ± 70 ± 80 ± 80 ± 100 14C-ár (Jón Jónsson 1975) 14C-ár (Jón Jónsson 1979) 14C-ár (Jón Jónsson 1975) 14C-ár (Jón Jónsson 1979) 14C-ár Nr. 1—4 er efni tekið við Dalbæ, en 5 er úr Ásgarðshálsum. Talið er frá ár- inu 1950. Jarðvegssnið (8. mynd) sýna annars vegar (A) snið undir Eldgjárhrauni við Ófærufoss, en hins vegar (B) snið í Ásgarðshálsum ofan á Landbrots- hrauni. Efsta Ijósa öskulagið, nr. 2 í upptalningunni hér að ofan og sýnt er í sniði B er gróft og vikurkennt, en ofan á því er þykkt, svart öskulag. Er mér nær að halda að þetta sé raunar eitt og sama lag, þó hefur það ekki verið at- um vestur af Leiðólfsfelli og við Réttarfell á þrem stöðum. Frá neðra ljósa laginu í Ásgarðshálsum eru um 54 cm niður á yfirborð Landbrots- hrauns, en svo að segja ofan í því er enn eitt Ijóst, örþunnt öskulag, og í því má greina mosa. Virðist hraunið því hafa verið aðeins mosagróið þegar sú aska féll, en þá ætti aldursmunur hraunsins og mosans ekki að vera ýkja mikill mælt á þann mælikvarða, sem hér er eðlilegt að nota, eða e. t. v. nokkrir áratugir. Svo langt er hins veg- 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.