Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1987, Blaðsíða 11

Náttúrufræðingurinn - 1987, Blaðsíða 11
4. mynd. Rönd Eldgjárhraunsins við Nyrðri Ófæru. T. h. gervigígir í hraunröndinni. Klettarnir, sem standa upp úr sandinum á miðri myndinni (ör) eru Skaftáreldahraun. — The Eldgjá lava at Nyrðri Ófæra. Pseudocraters are seen at the lava margin to the right. The cliffs seen in the sandur plain (arrow) are from the Laki lava of 1783. (MyndIphoto Jón Jónsson). hefur meðfram Syðri Ófæru, er það eitt að segja, að mót hennar og Skaft- áreldahrauns sjást ekki. Þau eru ger- samlega hulin af framburði og því ekk- ert hægt að fullyrða um hvað langt sú hraunkvísl hefur náð. Hvergi hef ég getað fundið það hraun í farvegi Ófæru meðfram Tólfahring né heldur neðar. Aldur Eldgjárhrauns Sýnt hefur verið fram á (Jón Jóns- son 1982) að hraun það er rann til austurs út úr Eldgjá hafi runnið yfir þykk jarðvegslög. Þetta hefur Robson líka áður séð, en virðist ekki hafa gert sér grein fyrir þýðingu slíkrar athugun- ar. Eftir að hafa gert grein fyrir þykkt hraunlaga í norðurrönd hraunsins seg- ir hann (bls. 101): „. . . resting on a series of banded soil and ash layers.“ Þetta er mjög mikilvæg athugun og væri því full ástæða til að skoða nánar þá aðra staði, sem Robson tilgreinir á sama hátt. Sumarkvöld við Ófœrufoss Um verslunarmannahelgina 1982 fór hópur á vegum Ferðafélags ís- lands, eins og að vanda, austur í Laka og með viðkomu og næturdvöl í Eld- gjá á heimleið. Var þar gist í tjöldum seinustu nótt ferðarinnar. Árinu áður hafði ég veitt því athygli að líklega mætti sjá undirlag Eldgjárhraunsins þar sem Ófæra fellur út af því skammt austan við slóðina yfir ána. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.