Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1987, Blaðsíða 36

Náttúrufræðingurinn - 1987, Blaðsíða 36
mGdalveidi flugna á sólarhring 1 M 1 8 — 4— J I J I A I S I 0 I 4. mynd. Meðalveiði ryk- mýsflugna í flugugildru n Ch. islandicus sem staösett var að Syðri Neslondum 1 Myvatns- 1=1 9 sveit. A. Veiði karl- og | □ £ kvenflugna stóru-topp- Í j\ flugu (C. islandicus) na á sólarhring LTI <Z> o o 1 1 n , sumarið 1977. B. Veiði _. . . .. stóru-toppflugu 1978. C. Ch. islandicus Veiði karlflugna litlu. □ <j> 107Q toppflugu (Tanytarsusgra- P j cilentus) sumarið 1977. D. Veiði karlflugna bog- B mvstegundarinnar Crico- Cn Z7 > 20— (V XD e 10— HTt. CO O topus sylvestris sumarið 1977. — Mean daily catch T gracilentus o/ chironomids in a win- -|97y dow trap at Syðri Neslönd in the Lake Mývatn area. A. Catch of males and C females of Chironomus 800— 400— r =□H==E islandicus in 1977. B. _ Catch of C. islandicus in Cr. sylvesfns 1978. C. Catchof Tanytar- 1977 sus gracilentus in 1977. D. n Catch of Cricotopus syl- vestris in 1977. a.m.k. veruleg takmörk sett. Athug- anir á síðustu árum benda þó til að flugurnar geti nýtt sér blómasykur, en einnig hefur komið í ljós að þurr strá- sykur er þeim ekki fjarri skapi. Flug- urnar treysta þó fyrst og fremst á þann forða sem þær hafa í sér frá lirfustigi. LÍFSFERLAR Lífsferill rykmýsins er mjög mis- langur eftir tegundum og ráða um- hverfisskilyrði þar mestu. Stærð fullvaxinna lirfa ræður miklu um lengd lífsferilsins, því alla jafna eru stórvaxn- ar tegundir lengur á lirfustigi en þær smávöxnu. Hérlendis eru þekktar fjórar megin- gerðir lífsferla rykmýstegunda. Lengst- an lífsferil hefur stóra-toppfluga. Lífsferill hennar tekur um tvö ár í Mý- vatni (Lindegaard & Pétur M. Jónas- son 1979). Við mjög góð skilyrði í Mývatni geta lirfurnar þó náð fullum vexti á einu ári. í Mývatni hefur ryk- mýstegundin Heterotrissocladius grimshawi lífsferil með einni kynslóð á ári og er flugan á ferðinni í júní ár hvert (Erlendur Jónsson 1979). Litla- toppfluga hefur hinsvegar tvær kyn- slóðir á ári í Mývatni (4. mynd). Sú 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.