Náttúrufræðingurinn - 1987, Page 99
landris vegna flotjafnvægis, sem svarar
2,8/3,4 hlutum þessa, eða 300.000
km3. Landeyðing af þessum sökum er
þá mismunurinn, eða 63.000 km3 á
14,5 Ma. Jökul- og sjávarrof á Austur-
og Vesturlandi var 57.000 km3 á ísöld,
en landris á móti 47.000 km3, mismun-
ur 10.000 km3. Þetta er tekið saman í
1. töflu.
Hér kemur fram umtalsverður mun-
ur á landmyndun og landeyðingu sem
kallar á skýringar eða endurmat. Lík-
legt er að árrof sé ofmetið, þegar til
allrar jarðsögu íslands er litið, vegna
þess að móbergið og hið „unga lands-
lag“ af völdum ísaldar, móbergsmynd-
un og jökulsorfnir firðir, rofna óeðli-
lega hratt, en ætla mætti að á tertíer
hafi flestar ár á íslandi líkst Fnjóská
eða Skj álfandaflj óti. Þess vegna mætti
e.t.v. „endurbæta“ þessar tölur þann-
ig, að árrof hafi verið 0,025 km3/ár í 3
Ma en 0,01 km3/ár í 11,5 Ma, sem
gefur 115.000 km3 á tertíer og 75.000
km3 á ísöld, eða 190.000 km3 alls.
Landris á móti jafngilti 156.000 km3,
þannig að mismunurinn, landeyðing af
völdum árrofs, væri 34.000 km3. Land-
eyðing umfram landmyndun væri þá
6.000 km3, sem í sjálfu sér er óverulegt
miðað við ónákvæmni líkansins.
ÞAKKIR
Leó Kristjánsson, Sveinbjörn Björns-
son og Haukur Jóhannesson lásu
handrit og hinir fyrstnefndu tveir fóru
yfir og endurbættu suma reikningana.
HEIMILDIR
Carmichael, I. S. E. 1964. The petrology of
Thingmuli, a Tertiary volcano in eastern
Iceland. — J. Petrol. 5: 435—460.
Condomines, M., Karl Grönvold, P. J. Hooker,
K. Muehlenbachs, R. K. O. Nions, Níels
Óskarsson & E. R. Oxburgh. 1983. Helium,
oxygen, strontium and neodymium isotopic
relationships in Icelandic volcanics. — Earth
Planet. Sci. Lett. 66: 125—136.
Einar Gunnlaugsson. 1977. The origin and dist-
ribution of sulphur in fresh and geotherm-
ally altered rocks in Iceland. - Óútgefin
doktorsritgerð við háskólann í Leeds, 192
bls.
Eysteinn Tryggvason. 1973. Surface deformati-
on and crustal structure in the Myrdalsjökull
area of South Iceland. - J. Geophys. Res.
78: 2488-2497
Eysteinn Tryggvason. 1974. Vertical crustal mo-
vement in Iceland. - Geodynamics of Ice-
land and the North Atlantic Area (ritstj.
Leó Kristjánsson): 241—262.
Guðmundur Pálmason. 1973. Kinematics and
heat flow in a volcanic rift zone, with applic-
ation to Iceland. - Geophys. J. R. astr. Soc.
33: 451-481.
Guðmundur Pálmason & Kristján Sæmundsson.
1974. Iceland in relation to the Mid-Atlantic
Ridge. - Ann. Rev. Earth Planet. Sci. 2'
25-50.
Guðmundur Pálmason. 1981. Crustal rifting and
related thermo- mechanical processes in
the lithosphere beneath Iceland. - Geol.
Rundsch. 70: 244-260.
Gunnar Böðvarsson. 1983. Temperature/flow
statistics and thermo mechanics of low-tem-
perature geothermal systems in Iceland. -
J. Volcanol. and Geotherm. Res 19- 255-
280.
Gunnar Böðvarsson & G.P.L. Walker. 1964.
Crustal drift in Iceland. - J. Royal Astron.
Soc. London 8: 285-300.
Guttormur Sigbjarnarson. 1982. Alpajöklar
og öldubrjótar. - Eldur er í norðri. Afmæl-
isrit helgað Sigurði Þórarinssyni sjötugunv
79-89.
Haukur Tómasson. 1974. Efnisflutningar í
Skeiðarárhlaupi 1972. - Orkustofnun OS-
ROD 7407.
Haukur Tómasson. 1986. Glacial and volcanic
shore interaction. Part I: On land. - Iceland
Coastal and River Symposium, Proceedings
(ritstj. Guttormur Sigbjarnarson): 7-16.
Helgi Björnsson. 1974. Explanation of jökul-
hlaups from Grímsvötn, Vatnajökull, Ice-
land. — Jökull 24: 1-26.
Hémond, C. 1986. Géochimie isotopique du
Thorium et du Strontium dans la série tholé-
iitique d' Island et dans des séries calco-
alcalines diverses. - Óútgefin doktorsrit-
gerð við háskólann í París, 151 bls.
Hreinn Haraldsson. 1981. The Markarfljót
sandur area, southern Iceland: Sedimentol-
93